Iðnaðarmál - 01.04.1970, Blaðsíða 8
Með þríarma útbúnaði, eins og
nefndur hefur verið hér aS framan,
er ekkert því til fyrirstöSu aS fram-
leiSa stanzlaust fleiri tegundir hiuta
meS sörnu vélinni, og getur þetta
haft mikinn sparnaS í för meS sér, t.
d. ef sami viSskiptavinur þarf aS fá
'hluti framleidda í mismunandi
stærSum. Er þá óþarfi aS vera stöS-
tigt aS skipta um mót, en slík móta-
skipting hefur mikil áhrif á kostnaS-
inn viS sprautusteypu.
Vélagerðir
ÞaS eru til mörg afbrigSi af vélum
og útbúnaSi fyrir hverfisteypu, eins
og sjá má af myndunum. Sú gerS-
in, sem virSist einna fjölhæfust, er
hin þríarma á myndinni hér aS neS-
an. Hér er hægt aS koma viS mikilli
sjálfvirkni. HverfihraSinn getur ver-
iS hreytilegur fyrir hvern spinnil og
öxlana innbyrSis. Dvalartíminn í hin-
um einstöku hólfum getur veriS
breytilegur, ofnhita og kælingu má
stilla eftir hráefni og veggþykkt o. s.
frv.
Mót
Mótin verSa ékki fyrir þrýstingi,
eins og annars viS flestar plast-
vinnsluaSferSir, og geta því veriS
miklu ódýrari í framleiSslu. Elektró-
lytisk formbygging á módelum er
mikiS notuS. Einnig steypt álform
og stærri fonn fyrir geyma og þ. u. 1.
framleidd úr plötum.
Notkun
ViS skulum líta á framleiSslu
Bakelitt-verksmiSjunnar. — Hverfi-
steypa eftir Cipax-aSferSinni hefur
þróazt mjög viS verksmiSjuna, eins
og sjá má af samanburSi á hinum
einföldu hverfisteypuaSferSum, sem
notaSar voru í upphafi áriS 1958,
og hinum háþróuSu steypuvélum af
ýmsum gerSum, sem nú framleiSa
hinar margbreytilegustu vörur eins
og t. d. geyma, allt frá 12 upp í 5000
lítra, og hafa jafnvel möguleika á aS
framleiSa allt aS 20.000 lítra geyma.
Möguleikar hverfisteypunnar til
fjölbreytni í framleiSslu eru næstum
óþrjótandi, og þetta hefur veriS verk-
smiSjunni hvatning til vöruúrvals.
Af öllum þe'm tegundum, sem þar
Þriggja arma hveríimótunarsamstæða. Kæliklefi til hægri, ofn fyrir miðju og stjórnbúnaður til vinstri.
70
IÐNAÐARMÁL