Iðnaðarmál - 01.04.1970, Side 9

Iðnaðarmál - 01.04.1970, Side 9
eru framleiddar, skulu hér nefnd fer- hymd ker af stærð 150—2600 lítra, sem í vaxandi mæli eru notuð í iðn- aði sem gölvunarker, saltker, í slát- urihúsum og fiskvinnslustöðvum og yfirleitt þar, sem gera þarf mildar kröfur um viðnámsþol gegn ætingu og tærandi vökvum. Sömu kröfur eru einnig gerðar til hinna hólkmynduðu, opnu og lok- uðu geyma af öllum stærðum frá 50 —5000 lítra. í þessu samhandi má nefna 300—500 lítra vantsgeyma fyrir smáhýsi, sem leyst geta vand- ann á þeim stöðum, þar sem brunn- um hættir við að þoma. Af öðrum hlutum fyrir iðnaðinn má nefna 30 lítra sýrugeymi sem dæmi um ágæta hönnun og gæði, og er það árangur af sameiginlegu starfi margra manna. Hverfisteyptir bátar úr polyetylen hafa árum saman hlotið góðar við- tökur hj á áhugamönnum, og þá eink- um nýjasta gerðin, Pionér 8, sem er enginn venjulegur bátur. Hann er steyptur í einu lagi, með þóftum og öllu tilheyrandi, getur ek'ki sokkið og þarf bókstaflega ekkert viðhald. Vaxandi áhugi á hverfisteyptum framleiðsluvörum hefur leitt til þess, að verksmiðjan leggur mikla áherzlu á þróun nýrra og vandaðra tegunda og hefur vakandi auga á öllum nýj- um hráefnum, sem koma á markað- inn, ef þau mættu verða að gagni við hverfisteypuna. Hverfisteypan er ekki bundin við eina tegund plasthráefnis við fram- leiðslu hlutar. Hún hefur á boðstól- um röð af skemmtilegum samsetn- Framh. á 76. bls. Hverfimótað sætisform fyrir hægindastól. Hverfimótað sætisform og fullgerður stóll með þessu formi. IÐNAÐARMÁL 71

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.