Iðnaðarmál - 01.04.1970, Qupperneq 14

Iðnaðarmál - 01.04.1970, Qupperneq 14
isander. Þetta er vel skiljanlegt, sér í lagi með tekkið, þar sem það er vinalegt bæði í framleiðslu og sölu. Vegna erfiðleika við öflun hinna þekktu viðartegunda þarf að finna aðrar tegundir. Jensen bendir á, að miklar líkur séu til, þótt fjöldi sýndra plasthús- gagna hafi ekki verið nema 122, að hlutur þeirra vaxi verulega. Að lokum vekur Jensen athygli á fjölda rúmfrekra húsgagnaeininga, sem aðeins fáir útvaldir geta keypt. Ur „Træindustrien", ágúst 1970. Þýð. H. J. Fróöleikskorn Samkvæmt upplýsingum Efnahags- stofnunarinnar nam framleiðsla hús- gagna á íslandi árið 1968 um 322 millj. kr. Framleiðslan á íbúa á Norð- urlöndum í krónum er mjög lík mið- að við núverandi gengi. Sé gengið út frá 322 millj. kr. framleiðslu hús- gagna á íslandi árið 1968, nemur framleiðslan á hvern starfsmann í greininni, en þeir eru um 695, um 470 þús. krónum að meðaltali. Sam- bærileg tala fyrir Svíþjóð árið 1968 ■er 1.275 þús. ísl. kr. fyrir hvern starfs- mann að meðaltali. Tímarit Framh. ai 74. bls. Progressive Fish — Culturist Sett Emballage Transport SFI-nytt Shellfish Situation & Outlook Svenska Kraftverksföreningens Pub- likationer Teknisk Tidskrift Teknisk Ukeblad The Chartered Mechanical Engineer The Institution of Civil Engineering The Needle’s Eye Tidskrift for Hermetikindustrien Tidskrift for Industri Transport Tre og Möbler Ugeskrift for Agronomer. Rádgivn- ing, forskning, forsög, uddannelse, ökonomi VVS — Tidskrift for varme, ventila- tion, sanitet Work Study World Construction Zement — Kalk — Gips. Forschung. Herstellung. Verwendung. Hverfisteypa... Framh. ai 71. bls. ingum ólíkra efna. Það er ekki sízt af þeirri ástæðu, að búizt er við merkilegri þróun plasts í húsgagna- iðnaðinmn, þar sem þessi aðferð hefur mikla möguleika að bjóða. Og hinn lági fjárfestingarkostnaður, í hlutfalli við stærð framleiðsluvör- unnar, mun sízt verða til að draga úr áhuganum. Þýtt úr „Norsk plast“, ág. 1968. Þýð. J. Bj. Leyfist mér að spyrja, hvar þér lærðuð verkfræði? 76 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.