Iðnaðarmál - 01.04.1970, Qupperneq 15

Iðnaðarmál - 01.04.1970, Qupperneq 15
Fatakaupstefna Fél. fsl. iðnrekenda haustið '70 Ræða Gunnars J. Friörikssonar, formanns Fél. íslenzkra Iðnrekenda, vlð opnun kaupstefnunnar fslenzkur fatnaður 3. sept. 1970 Síðan almennum höftum á inn- flutningi var aflétt fyrir einum ára- tug, hefur samkeppni á sviði verzlunar og iðnaðar farið síharðnandi. Þessi aukna samkeppni hefur snert mjög íslenzkan iðnað og þá ekki hvað sízt þá framleiðslu, sem boðin er fram á þessari kaupstefnu það er að segja íslenzka fataframleiðslu. Margir spáðu því, að þegar innflutningur á fatnaði yrði frjáls, mundi íslenzk fataframleiðsla leggjast í rúst. Vissu- lega hafa mörg fyrirtæki innan þess- arar greinar lent í erfiðleikum, en langsamlega flest hafa snúizt gegn þessum vanda með því að taka af fullri einurð upp samkeppni við hið innflutta. Jafnframt þessu hefur svo að sjálfsögðu mjög aukizt samkeppni innbyrðis meðal innlendra fyrirtækja en þessari auknu samkeppni hefur verið mætt með bættu skipulagi og mjög aukinni sölustarfsemi. Einn liður í þessari auknu sölustarfsemi er Herra og dömupeysur: Framleiðandi: Prjóna- stofa Önnu Þórðardóttur. IÐNAÐARMÁL 77

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.