Iðnaðarmál - 01.04.1970, Page 28

Iðnaðarmál - 01.04.1970, Page 28
Búnaður til að negla á samskeytum Með'fylgjandi niynd sýnir nýja teg- und af búnaði til neglinga frá J. W. Minder Chain & Gear Co. Neglari þessi getur neglt saman 1—50 cm breitt efni. Vökvapressa tryggir jafna Frá kælivólinni A liggur ieiðsla að fyrirlestrarsalnum B, þar sem vatnið tekur í sig varma frá ljósum og nemendum. Heita loftinu er blásið frá B til A, þar sem því er þjappað saman til þess að hækka hitastig þess. Er loftinu síðan dælt til C, sem er varmageymir, eða til D, sem eru svefnherbergi nemenda. Hitun án eldsneytis í önnum dagsins gefur mannslik- aminn frá sér tiltölulega mikinn varina. Hvers vegna ekki að nota þennan varma? Þetta er einmitt þaS, sem gert er í einum bandarískum háskóla. Hita- kerfi eins háskólahverfisins í Pitts- bour^h er hannaS þannig, aS þessi varmi er notaSur sem orkugjafi á- samt varmaorku ljósa, eldhúsa og sólar, sem skín gegnum glugga bygg- ingarinnar. Ollum varmanuin er safnaS sam- an í stóran geymi, og er honum síSan dreift þaSan. Þrátt fyrir kalda vetur á þessum staS er ekki þörf annarra orkugjafa en aS framan eru nefndir. KerfiS er byggt upp á því grund- vallaratriSi, aS kalt vatn tekur til sín varma. Sú varmaorka, sem ekki er notuS til hitunar strax, er geymd sem heitt vatn í stórum einangruSum geymum, þar til á henni þarf aS halda, t. d. um helgar, á frídögum og á næturnar. Varmadælur hafa lengi veriS þekktar, en þaS var ekki fyrr en um 1958, aS verkfræSingar fóru aS nota byggingarnar sjálfar sem orkugjafa. ASur var leitaS út fyrir byggingarn- ar. T. d. er háskólahverfiS í Ziirich hitað upp þannig, að leiðslur eru lagðar í Rín og varmaorka vatnsins notuS sem orkugjafi. Kostir þessa nýja hitakerfis eru sagðir þeir, að rekstrarkostnaðurinn er helmingi minni en venjulegs kerfis, þótt stofn- kostnaður sé svipaður, og stækka má kerfið eftir þörfum. Þá má einnig nota það til kælingar. Ur „Science Horizons", júní 1969. neglingu. Neglarinn er einkum ætl- aður til að setja saman kassa, borð, skúffur og myndaramma. Úr „Woodworking Digest“, febr. 1969. Svei, þetta er ljótt að sjá, óg öfunda yður svo sannarlega ekki . . . 90 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.