Iðnaðarmál - 01.04.1970, Side 31

Iðnaðarmál - 01.04.1970, Side 31
ÍSLENZKUR STAÐALL GILDISTAKA útgAfa FLOKKUN BLS. Staðalfréttir ÚTGÁFU OG SÖLU ÍSLENZKRA STAÐLA ANNAST IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS, REYKJAVÍK EFTIRPRENTUN HAÐ LEYFI UTGEFANDA 1 Formáli 2 Prentuð frumvörp 2.1 Gluggar 2.2 Umslög 3 í prentun 3.1 Staðlar 3.2 Frumvörp 4 í undirbúningi 5 Lokaorð Tiltölulega hljótt hefur verið um íslenzka staðlagerð undanfarna mánuði, en vonir standa nú til þess, að veruleg breyting verði þar á og íslenzkum stöðlum taki að fjölga, þar sem 15 staðalfrumvörp eru nú í prentun. Lokið er prentun á fjórum staðalfrumvörpum um glugga: IST/F40 Gluggar úr tré. Skilgreining heita og stærða IST/F41 Gluggaefni, gæðakröfur (trégluggar) ÍST/F42 Gluggahlutar (trégluggar) ÍST/F43 Stærðir tréglugga og einangrunarglers Lokið er prentun á endurskoðaðri útgáfu staðals um umslög (ÍST 2) og eru nú gluggaumslög tekin með: ÍST/F2 Umslög Lokið er og prentun bæklings um notkun staðalstærða pappírs: „Hvað er A5“. ÍST 10 Steinsteypa hl. 1 og 2 ÍST 11 Sement hl. 1 og 2 IST/F6 ÍST/F20 ÍST/F20.1 ÍST/F20.2 ÍST/F21 ÍST/F23 ÍST/F61 Heftigötun Mátkerfið Byggingarmát Hönnunarmát Salarhæð Mál á eldhússkápum Raflagnatákn í prentun er einnig skýringarbæklingur um notkun mátkerfisins „Mátkerfið ABC“. ÍST/F50 Skilagreining byggingarstiga ÍST/F51 Flatarmál og rúmmál bygginga ÍST/F60 Tækniteikningar ÍST/F100-110 SI einingakerfið ÍST/F4 Hönnun eyðublaða ÍST/F5 Kerfisbundin vélritun ÍST/F12 Álagsútreikningar mannvirkja í undirbúningi eru enn fremur staðlar um prófanir á tvöföldu gleri, tilboðsstaðall fyrir kaup á efni og tækjum og staðlar um fiskkassa og flutningapalla, svo nokkuð sé nefnt. IMSÍ hvetur alla þá, sem fá frumvörp send til umsagnar, að kanna þau rækilega og koma rökstuddum tillögum um endurbætur á framfæri, áður en skilafrestur rennur út. Þá skal þess loks getið, að gagnlegt er að heyra álit þeirra, sem samþykkir eru frum- vörpunum óbreyttum.

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.