Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.2008, Side 28

Víkurfréttir - 11.12.2008, Side 28
28 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Jólasveinar koma til Reykjanesbæjar á laugardag við tendrun jólatrésins nk. laugardag. Síðan verður jólahljómsveitin okkar og jólasveinarnir á ferðinni sem hér segir: Föstudaginn 12. des. kl.14-16 Laugardaginn 13. des. kl. 14-16 Föstudaginn 19. des. kl.14-16 Laugardaginn 20. des. kl.14-16 Sunnudaginn 21. des. kl. 14-16 Þorláksmessu kl. 14-16 og 20-23. Vegleg jóla- og menningardagskrá sem við viljum vekja athygli á næstu daga: Keflavíkurkirkja sunnudaginn 7. des.: Aðventuleikritið kl. 11 og Aðventuhátíð kl. 20 með Kór Keflavíkurkirkju og Karlakór Keflavíkur. Bíósalur Duus-húsa 7. des: Bókakonfekt kl.16. Höfundarnir Guðrún Eva Mínervudóttir, Úlfar Þormóðsson, Bryndís Schram og Stefán Máni lesa úr bókum sínum. Stúlknatríóið Konfekt leikur jólatónlist. Heitt á könnunni og konfekt með því. Björgin, geðræktarmiðstöð Suðurnesja: Jólabasar laugard. 6. des. að Suðurgötu 15 kl.13-17. Leikfélag Keflavíkur, Frumleikhúsið: Lokasýningar á „Sex í sveit“ 4. des. kl. 20 og laugard. 6. des. kl. 20. Síðan verður jólahljómsveitin okkar og jólasveinarnir á ferðinni sem hér segir: Jólasveinar og hljómsveit þeirra á ferðinni í Reyk- janesbæ! Þeir taka lagið og heilsa upp á viðskiptavini ver- slana og börnin auðvitað.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.