Litli Bergþór - 01.06.2013, Page 24

Litli Bergþór - 01.06.2013, Page 24
24 Litli-Bergþór Úr fjölskyldualbúminu Nokkrar myndir frá Gunnlaugi Skúlasyni og Renötu Vilhjálmsdóttur í Brekkugerði. Bundið í bagga að gömlum sið í Launrétt árið 1973. Það er Elín sem er á labbinu lengst til vinstri á myndinni, síðan kemur Eva, þýsk stúlka sem var au pair hjá þeim hjónum. Við hennar hlið stendur Sabína, dóttir vinkonu Renötu. Síðan kemur Helga sem heldur á Hákoni Páli og lengst til hægri er Gunnlaugur. Gunnlaugur og Hákon Páll gera hestinn kláran. Á leið með heyið af „engjum“. Elín teymir hestinn, svo kemur Helga og Skúli Tómas snýr baki í myndavélina. Gunnlaugur fylgist með, greinilega ánægður með baggana sína og trúlega börnin líka.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.