Ægir - 01.02.2001, Side 5
Nú snúa allir hófar öfugt á merinni!
Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur og einn helsti
sérfræðingur landsmanna í loðumælingum, segir bjart
framundan í loðnuveiðum, enda sýndu mælingar í
nýafstöðnum loðnuleiðangri mikið magn loðnu við landið.
Hjálmar segir ástandið á margan hátt óútskýranlegt og eins
og fyrri daginn geti enginn sagt nákvæmlega fyrir um
hegðan hinnar óútreiknanlegu loðnu.
Stál og hnífur er merki mitt...
Aðalsteinn Baldursson, formaður matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands,
skrifar pistil febrúarmánaðar.
Vestfirðingar telja botninum náð
Ægir tekur púlsinn á sjávarútveginum á Vestfjörðum í kjölfar
gjaldþrots Nasco í Bolungarvík.
Framfarir í kæli- og frystiiðnaðnum
Göngur og atferli kola í Breiðafirði
Síðari grein um merkilegar rannsóknir útibúa Hafró í Ólafsvík og á Ísafirði.
Kvótakerfi og sóknarmark
Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri Fiskifélags Íslands, veltir vöngum í Umræðunni.
Breytingar á Þorsteini EA og Gunnbirni ÍS
5
Í B L A Ð I N U
Útgefandi: Athygli ehf.
ISSN 0001-9038
Ritstjórn: Athygli ehf.
Hafnarstræti 82, Akureyri
Sími 461-5151
Bréfasími 461-5159
Ritstjóri: Jóhann Ólafur Halldórsson (ábm.)
Auglýsingar: Athygli ehf.
Suðurlandsbraut 14, Reykjavík,
Sími 588-5200,
Bréfasími 588-5211
Auglýsingastjóri:
Inga Ágústsdóttir
Hönnun & Umbrot:
Norðan tveir
Hafnarstræti 88, Akureyri
Sími 461-4522
Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf.
Áskrift: Ársárskrift Ægis kostar 6200 kr.
með 14% vsk.
Áskriftarsímar eru 461-5151 og
551-0500.
ÆGIR kemur út 11 sinnum á ári. Eftirprentun og
ívitnun er heimil, sé heimildar getið.
Forsíðumynd Ægis tók Jóhann Ólafur Halldórsson.
6
26
14
30
20
36
43