Ægir

Volume

Ægir - 01.02.2001, Page 48

Ægir - 01.02.2001, Page 48
48 S K I P A S T Ó L L I N N í allar lestar að dælukútum. Einnig voru endurnýjaðar lagnir frá kútum að flokkunarkerjum, í fiskmóttöku og löndunarlögn. Pressur eru staðsettar í nýju ís- véla- og dælurými skipsins en lóðvatnsdælur á vinnsluþilfari. Stýrikerfi er allt endurnýjað svo og allir lokar. Fyrir voru tvær krapaísvélar í skipinu og var bætt við einni nýrri 38 tonna vél frá Kælismiðj- unni Frost hf. í ísvélarými. Hægt er að dæla krapa annars vegar eft- ir sjálfstæðum krapaís lögnum og/eða eftir blóðvatnslögnum. Vinnsluþilfar Vinnsluþilfar var allt endurnýjað, þ.e. allar klæðning, einangrun og lýsing. Komið verður fyrir vinnslulínu á þilfarinu og nýjum frystum. Loft var allt klætt upp á nýtt og síður og þil einangruð og klædd með ryðfríu stáli. Fiski- móttaka var stækkuð, einangruð og klædd með ryðfríu stáli. Frystilagnir eru nýjar og staðsetn- ing frysta miðast við nýja vinnslu- línu.Frystilagnir voru klæddar með ryðfríum kápum. Sogdælu- kútar eru staðsettir á vinnsluþil- fari. Endurbætt frystikerfi og ný ljósavél Nýju frystibúnti var komið fyrir í frystilestum fyrir fjögur ný frysti- hólf (lestar). Nýrri 450KW frysti- pressu af gerðinni York Refriger- ation, frá MMC Fisktækni var komið fyrir í ísvélarúmi og voru allar lagnir endurnýjaðar frá vökvaskilju að frystum, frysti- búntum, ísvélum og nýrri pressu. Nýrri 1084KW ljósavél var komið fyrir í vélarúm í stað eldri vélar og aðaltöflu breytt tilsvar- andi. Helstu mál og stærðir Fyrir breytingu Eftir breytingu Mesta lengd 51,62 m 70,01 m Lengd milli lóðlína: 46,80 m 64,80 m Mótuð breidd 12,50 m 12,50 m Dýpt að aðalþilfari 5,25 m 5,25 m Dýpt að efra þilfari 7,75 m 7,75 m Bandabil 0.60 m 0.60 m Eigin þyngd 1210 tones 1693 t Brúttótonn 998 1819 Smíðastaður Ulsteinvik Norway Smíðaár 1988 Lestarrými 937,3 m3 1831 m3 -þar af frystilestar 396,4 m3 998,1 m3 Afli á dekki 160 t. 265 t Fe „Viðurken num rétt f ólksins“ - segir Guð jón Arnar Kristjánss on, alþingism aður 93. árg angur 1. tölu blað janúar 2000 Verð í lausas ölu kr. 600 ISSN 0 001-90 38 T Í M A R I T U M S J Á V A R Ú T V E G Fisksöluris i á heimsvís u Byggðak vótinn kallar á b rask Björgólfu r Jóhann sson, forstjóri Síldarvin nslunnar hf. 93. árgangur 2. tölublað febrúar 2000 Verð í lausasölu kr. 600 ISSN 0001-9038T Í M A R I T U M S J Á V A R Ú T V E G Tæknibylting í brúnni Þrívíddin komin í skipstjórnartölvurnar Íslensk skipahönnun Nýsmíðabylgja gengur yfir á þessu ári Samdi við Íslendinga fyrir hönd Grænlands! Margrét Vilhelmsdóttir hjá Jökli á Raufarhöfn Við vöktum umhverfið Öryggiskerfi fyrir kælimiðla og aðrar gastegundir Skráninga- og vöktunarbúnaður fyrir hita, raka og fleira. Úthringibúnaður í GSM síma Hlíðasmári 11 200 Kópavogi Sími: 545 3330 Fax: 545 3340

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.