Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2010, Síða 26

Ægir - 01.07.2010, Síða 26
26 K V Ó T I N N 2 0 1 0 - 2 0 1 1 Guðmundur í Nesi með 6.400 þorskígildistonn Kvótamesta skip fiskiskipaflotans er togarinn Guðmundur í Nesi. Hann er með tæplega 6.400 tonna aflamark í þorksígildis- tonnum, sem samsett er af aðeins tveimur tegundum, þ.e. þorski og grálúðu. Sú breyting er helst orðin á lista 10 kvótahæstu skipanna milli fiskveiðiára að út af honum eru farin Oddeyrin EA, Mána- berg ÓF og Suðurey VE. Í þeirra stað eru komnir Dalvíkurtog- ararnir Björgúlfur EA og Björgvin EA og Reykjavíkurtogarinn Ásbjörn RE. Listi 10 kvótahæstu skipanna er þannig: Þ.íg Guðmundur í Nesi RE Reykjavík 6.393.037 Brimnes RE Reykjavík 5.595.826 Júlíus Geirmundsson ÍS Ísafjörður 5.264.556 Arnar HU Skagaströnd 5.155.498 Björgúlfur EA Dalvík 4.973.823 Björgvin EA Dalvík 4.503.431 Höfrungur III AK Akranes 4.173.599 Þerney RE Reykjavík 3.880.576 Ottó N. Þorláksson RE Reykjavík 3.834.756 Ásbjörn RE Reykjavík 3.742.168 Dalvíkurtogararnir með mesta þorskinn Nú ber svo við að Dalvíkurtogararnir Björvin og Björgúlfur, skip Samherja hf., eru orðnir kvótahæstu skip flotans hvað varðar aflamark í þorski. Samherjatogarinn Oddeyrin var í efsta sæti þessa lista í fyrra en er ekki að sjá meðal þeirra 10 hæstu í þorski þetta fiskveiðiárið. Samanlagður þorskkvóti Björgvins og Björgúlfs er tæplega 7000 tonn. Listi yfir 10 hæstu skip í þorski, fiskveiðiárið 2010-2011 er þannig: Tonn Björgvin EA Dalvík 3.569.505 Björgúlfur EA Dalvík 3.337.303 Sighvatur GK Grindavík 2.454.559 Arnar HU Skagaströnd 2.264.134 Páll Pálsson ÍS Hnífsdalur 2.090.847 Tjaldur SH Rif 2.086.350 Júlíus Geirmundsson ÍS Ísafjörður 1.990.316 Mánaberg ÓF Ólafsfjörður 1.929.986 Guðmundur í Nesi RE Reykjavík 1.909.738 Þorlákur ÍS Bolungarvík 1.738.955 Reykjavíkurtogarnir hæstir í karfanum Fjórir Reykjavíkurtogarar, Brimnes, Ottó N. Þorláksson, Þerney og Ásbjörn, raða sér í efstu sæti listans yfir þau skip sem mest- ar heimildir hafa í karfa og djúpkarfa. Samanlagt hafa skipin rúmlega 7.100 tonn af heimildum í karfa en eins og sjá má eru Brimnes og Ottó N. Þorláksson með áberandi mest. Listi 10 hæstu í karfa er þannig: Tonn Brimnes RE Reykjavík 2.257.632 Ottó N. Þorláksson RE Reykjavík 2.147.778 Þerney RE Reykjavík 1.456.463 Ásbjörn RE Reykjavík 1.262.582 Helga María AK Akranes 1.246.768 Snæfell EA Akureyri 1.230.552 Drangavík VE Vestmannaeyjar 1.170.816 Oddeyrin EA Akureyri 1.046.161 Sturlaugur H Böðvarsson AK Akranes 1.029.502 Þór HF Hafnarfjörður 1.003.460 Góður kostur fyrir skip! Santa Maria er sannkölluð stórfjölskylda sem kryddar tilveruna! Faxafen 8 •108 Reykjavík Sími 567-9585 • Fax 567-9586 storkaup@storkaup.is • www.storkaup.is Stórkaup er birgðaverslun fyrir skip, fyrirtæki og endusöluaðila Opið mánudaga-föstudaga 08:00-17:00 og laugardaga 09:00-13:00

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.