Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2013, Qupperneq 9

Ægir - 01.07.2013, Qupperneq 9
9 Ö R Y G G I S M Á L það falli vel að starfsemi fyr- irtækisins, þar sem öryggis- mál séu í forgangi. Hamar ehf. vinnur mikið fyrir sjávar- útveginn. Fyrirtækið er sér- hæft þekkingarfyrirtæki í málmiðnaði og véltækni. Meginstarfsemin er þjónusta við sjávarútveg og stóriðju. Hamar er með starfsemi á fimm stöðum á Íslandi og er þar með með langstærsta þjónustunet sambærilegra fyr- irtækja á Íslandi. Öflug tækni- deild Hamars sá um hönnun og útreikninga fyrir smíði Kristjánsbúrsins. „Hönnun Kristjánsbúrsins gengur út á einfaldleika til að draga úr hættu á bilunum. Við erum nú að ljúka við hönnun á öðru búri sem ætl- að er fyrir frystivörur. Það búr er einnig unnið í sam- starfi við Samherja enda leggja þeir sig fram við að tryggja öryggi og velferð sinna manna,“ segir Kári. Byltingarkennd aðferðafræði Starfsmenn Promens á Dalvík fylgdust með smíði og próf- unum Kristjánsbúrsins. Daði Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Promens Dalvík ehf., segir Kristjánsbúrið byltingar- kennda aðferðafræði við meðhöndlun á fiskikerjum. „Sæplastkerin frá Promens eru þekkt fyrir endingu, styrk og öryggi. Undanfarin ár höf- um við unnið markvisst að því að endurbæta kerin til að auka öryggi í meðhöndlun þeirra. Samstarfið við Hamar er enn einn áfanginn á þeirri vegferð og kemur til með að efla framleiðslu Promens,“ segir Daði. Hann segir búrið þegar hafa verið tekið í notk- un hjá nokkrum viðskiptavin- um. Fyrstu viðbrögð séu mjög jákvæð og það hefur spurst út. „Það bíða því marg- ir spennir eftir að prófa bún- aðinn.“ Kristján Guðmundsson, sá er búrið er nefnt eftir, flutti áhrifaríka ræðu þegar búrið var sýnt almenningi á Fiskideginum mikla. Hann slasaðist alvarlega þegar hann varð undir kerjastæðu í löndun á Dalvík fyrir tveimur árum. Það slys varð kveikjan að þróun þessa nýja verkfæris við löndun úr skipum sem líkast til á eftir að verða í almennri notkun bæði hérlendis og erlendis innan tíðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.