Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.2010, Side 28

Ægir - 01.09.2010, Side 28
28 Vaxandi þáttur í sjávarútvegi að undanförnu hefur verið vinnsla og útflutningur á ferskum fiskafurðum. Um- búðarnar skipta miklu um gæði afurðanna þegar á leið- arenda er komið og því er mikilvægt að vanda val þeirra. Umbúðalausnafyrirtækið Sam- hentir býður fiskframleiðend- um allar lausnir í pökkun og umbúðum og þar á meðal eru endurvinnanlegar umbúðir, sem nú eru að ryðja sér rúms. „Í ferska fiskinum bjóðum við fiskikassa sem eru úr endurvinnanlegum efnum. Þetta eru kassar úr sveigjan- legu efni, brotna ekki í geymslu og flutningi, henta bæði í ferskt og frosið, henta vel í flug eða gáma og eru fá- anlegir í stöðluðum stærðum frá 3 upp í 25 kíló. Þessa gerð umbúða hafa margir val- ið umfram frauðplastið, bæði hér á landi og erlendis,“ segir Gísli Sveinsson, segir Gísli G. Sveinsson, sölustjóri hjá Sam- hentum. Fyrirtækið er eitt það umsvifamesta hér á landi í markaðssetningu og sölu á vörum til framleiðslu og pökkunar í matvælaiðnaði og er sjávarútvegurinn stærsta einstaka atvinnugreinin í við- skiptavinahópi Samhentra. Umbúðir skipta máli á mark- aðnum Nú í sumar var stórum hluta af útfluttum humri hér á landi pakkað í endurvinnanlegu umbúðakassana og þeir hafa verið að vinna sér sess víðar í sjávarútveginum. Gísli segir gerð og útlit umbúða skipta máli. „Við höfum mörg dæmi þess að þegar slagur er í ein- stökum afurðum á markaði þá getur á endanum skipt máli hvernig umbúðirnar eru, bæði að gerð og útliti,“ segir Gísli og reiknar með að vöxt- ur verði í umbúðasölu vegna ferskfiskútflutnings á kom- andi misserum. Gísli segir mikilsverðan Ein af nýjustu pökkunarlínunum frá Samhentum. Hún var sett upp hjá Ísfélaginu á Þórshöfn nú í sumar. U m B Ú Ð A m á L Umbúðalausnafyrirtækið Samhentir: Endurvinnanlegar umbúðir fyrir ferkfiskútflutninginn Gísli G. Sveinsson, sölustjóri Samhentra.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.