Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2012, Blaðsíða 19

Ægir - 01.01.2012, Blaðsíða 19
19 V E I Ð A R ­ Höfn­ 2007­ 2008­ 2009­ 2010­ 2011 Suðurland Vestmannaeyjar 160,284 152,358 112,347 125,038 153,049 Þorlákshöfn 0 0 0 16 1,819 ­ Alls­ 160,284­ 152,358­ 112,347­ 125,054­ 154,867 Suðurnes Grindavík 17,598 0 0 1,041 3,217 Sandgerði 0 0 0 14 66 Keflavík 25,718 13,643 7,913 12,202 26,910 ­ Alls­ 43,316­ 13,643­ 7,914­ 13,257­ 30,193 Höfuðborgarsvæðið Hafnarfjörður 5,933 0 1,806 2,345 8,658 Kópavogur 0 0 0 0 0 Reykjavík 11,413 7,603 1 5,274 25,065 ­ Alls­ 17,346­ 7,603­ 1,807­ 7,619­ 33,723 Vesturland Akranes 58,698 26,763 22,736 32,956 32,607 Arnarstapi 0 0 0 0 6 Rif 0 0 0 22 84 Ólafsvík 402 0 1 11 9 Grundarfjörður 6,038 8,461 0 553 1,724 Stykkishólmur 0 0 0 1 87 ­ Alls­ 65,138­ 35,224­ 22,738­ 33,543­ 34,518 Vestfirðir Patreksfjörður 0 0 0 0 210 Tálknafjörður 0 0 0 0 0 Þingeyri 0 0 0 0 0 Flateyri 0 0 0 0 387 Suðureyri 0 0 0 0 0 Bolungarvík 1,287 533 0 0 0 Ísafjörður 0 0 518 924 172 Drangsnes 0 0 0 0 0 Hólmavík 0 0 0 0 1 ­ Alls­ 1,287­ 533­ 518­ 924­ 770 Norðurland vestra Skagaströnd 0 0 0 243 0 Sauðárkrókur 0 0 0 373 641 Hofsós 0 0 0 0 0 Alls 0 0 0 616 641 Norðurland eystra Siglufjörður 0 0 0 0 699 Ólafsfjörður 0 0 0 0 138 Grímsey 0 0 0 0 0 Dalvík 0 0 0 1 1 Árskógssandur 0 0 0 0 0 Akureyri 1,754 987 1 2 85 Húsavík 0 0 0 0 0 Raufarhöfn 0 0 0 106 147 Þórshöfn 54,734 53,530 54,826 46,875 61,269 ­ Alls­ 56,488­ 54,517­ 54,827­ 46,984­ 62,339 Austurland Vopnafjörður 92,705 83,657 67,395 65,770 75,987 Borgarfjörður Eystri 0 0 0 0 0 Seyðisfjörður 72,126 88,415 34,348 11,572 34,828 Neskaupstaður 206,600 197,250 174,131 188,874 171,507 Eskifjörður 97,075 87,702 61,618 52,087 65,855 Reyðarfjörður 9,783 4,287 12,621 19,361 11,034 Fáskrúðsfjörður 57,650 52,491 20,180 32,683 26,449 Stöðvarfjörður 0 0 0 0 0 Breiðdalsvík 0 0 0 6 0 Djúpivogur 0 0 0 0 74 Hornafjörður 64,769 60,994 52,163 44,888 55,893 Alls 600,708 574,796 422,456 415,241 441,626 Alls 944,567 838,674 622,607 643,238 758,677 Landaður uppsjávarafli eftir höfnum árin 2007-2011 Afli í tonnum (óslægt). fiskinum. Á síðasta ári var mestum uppsjávarafla landað í Neskaupsstað eða 171.507 tonnum. Næstmestum afla var landað í Vestmannaeyjum eða 153.049 tonnum og því næst á Vopnafirði, 75.987 tonnum. Eins og gefur að skilja eru miklar sveiflur í lönduðu magni milli ára. Nefna má að á árinu 2009 var aðeins land- að einu tonni af uppsjávar- fiski í Reykjavík en í fyrra var landað þar rúmum 25 þúsund tonnum. Fiskistofa bendir á að á síðustu öld var Siglu- fjörður löngum mikil síldar- höfn en þar var nánast eng- um uppsjávarafla landað nokkur undanfarin ár. Allt þar til í fyrra þegar tæplega 700 tonnum af síld og makríl var landað þar. Alls var land- að meira en þúsund tonnum á 16 höfnum á síðasta ári en á 15 höfnum 2010. Landanir á uppsjávarfiski hafa lagst af á nokkrum stöðum á landinu, m.a. í Bolungarvík sem á árum áður var helsta löndunarhöfn fyrir uppsjávar- fisk á Vestfjörðum. Sömuleið- is hefur nánast enginn upp- sjávarafli komið að landi í Reykjavík, á Akureyri og í Raufarhöfn en Raufarhöfn var ein helsta löndunarhöfn fyrir norsk-íslenska síld á 7. áratug síðustu aldar. Sé athyglinni beint að landsvæðum þá er mestum uppsjávarafla landað á Aust- fjörðum. Á síðasta ári var 442 þúsund tonnum landað þar eða 46,8% uppsjávaraflans. Hlutfallið er þó nokkru lægra en fyrir fimm árum þegar hlutfallið var 63,6%. Hafnirnar á Suðurlandi koma næst á eftir Austurlandi með 16,4%. Um er að ræða tvær hafnir, Vestmannaeyjar og Þorláks- höfn, og er mestu af þessum afla landað á fyrrgreinda staðnum.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.