Ægir - 01.01.2012, Blaðsíða 27
27
N Ý T T S K I P
Stefna Matís er að
... vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni
Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins
... vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta
flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi
... hafa hæft og ánægt starfsfólk
Gildi Matís
Frumkvæði
Sköpunarkraftur
Metnaður
Heilindi
Hlutverk Matís er að
... efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs
... tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu um-
hverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu
... bæta lýðheilsu
Matís ohf. er í mörgum skilningi mikilvæg auðlind fyrir Íslendinga. Fyrirtækið er lykilaðili í
matvælarannsóknum og matvælaöryggi og hefur að baki sér þekkingu 100 starfsmanna
sem eru sérfræðingar og vísindamenn á ólíkum sviðum.
Rannsóknir eru íslenskum sjávarútvegi mikilvægar því þæ styðja framþróun, nýsköpun og
markaðsstarf greinarinnar. Hjá Matís er stöðugt unnið að fjölda rannsóknarverkefna sem
tengjast sjávarútvegi með ýmsum hætti. Þannig leitum við sífellt svara og vitum alltaf meira
í dag en í gær.
Rannsóknir
í þágu sjávarútvegs
www.matis.is
Börkur NK-122
helstu mál og stærðir
Smíðaár: 2000 SIMEK A.S., Noregur
Helstumál: Loa, 68,3 m x 14,0 m
Aðalvél: Wartsila NSD 12V32 – 5520 KW/ 750
rpm / 7500 BHP
Skrúfa: CP í skrúfuhring, þvermál skrúfu 3800 mm
Ganghraði: ca 17 kn
RSW: 2 x 846.070 kcal/h - 1986 KW
Lestar: 1832 m3 í 10 kælitönkum
Bógskrúfur: 1 x 950 BHP Brunvoll og 1 x 800 Brunvoll
Dekkbúnaður: Karmoy vindur: 2x83 tonn togvindur, 2x30
tonn snurpuvindur, 2x 84 tonna netvindur.
Triplex kranar og nótaleggjarar
Vistarverur: 14 manns