Morgunblaðið - 08.12.2014, Blaðsíða 36
36 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 2014
Hann var ekki svo lítill,spenningurinn semhríslaðist um hryggundirritaðs þegar út
spurðist að þeir Ólafur Arnalds og
Janus Rasmussen, aðalsprauta Blo-
odgroup, væru að makka saman og
búa til músík. Báðir hafa verið í
framlínu íslenskrar raftónlistar um
langt árabil og sent frá sér hvert
öndvegisverkið á fætur öðru, þó að
músík þeirra hafi átt fáa sameig-
inlega fleti, ef frá er talið rafmagnið.
Og þaðan spratt einmitt upp stóra
spursmálið – hvaða samsuða verður
úr hinum seiðandi, nýklassíska
sveimi Ólafs og hinni taktföstu og
dansvænu rafmúsík sem Bloodgro-
up hefur getið sér einkar gott orð
fyrir? Útkoman er hreint út sagt
framúrskarandi fín.
Platan – sem inniheldur átta lög
sem öll heita sérkennilegum eins at-
kvæðis lýsingarorðum – hefst á
draumkenndum tónum að hætti
Ólafs, í laginu Lit, en fljótlega bæt-
ist taktur við og þá gerir maður sér í
hugarlund að þar sé framlag Janus-
ar komið. Eflaust er það bara ein-
földun því Janus hefur samið mý-
grút af mögnuðum melódíum og
allir sem heyrðu Ólaf lemja húðir
með harðkjarnasveitinni Fighting
Shit vita að hann kann skil á takti.
Fyrr en varir bætast við strengir,
píanóhljómar ásamt hljóðgervlum.
Þannig fær maður fyrr en varir allt
sem maður óskaði sér út úr sam-
krulli þeirra tvímenninga; það sem
maður bjóst við og meira til.
Til að lýsa tónlistinni á plötunni er
auðvelt að grípa til samlíkinga við
The Field og Jon Hopkins en það er
þó ekki allskostar sanngjarnt því
hér er enn meiru tjaldað til, ásamt
því að lagasmíðarnar eru afbragð.
Lögin eru hvert öðru betra, en
Thrown, Held, áðurnefnt upphafslag
og svo lokalagið eru í einna mestum
metum hjá undirrituðum. Þar með
er í ógöngur komið því helmingur
laganna er þegar upptalinn. Platan
Rafmagnað
fyrirtak
Raftónlist
Kiasmos – Kiasmos bbbbm
Kiasmos er dúett skipaður þeim Janusi
Rasmussen og Ólafi Arnalds, sem leika
á hljómborð og forrita. Auk þeirra koma
fram Viktor Orri Árnason á fiðlu og lág-
fiðlu, Unnur Jónsdóttir á selló og Magn-
ús Trygvason Eliassen á trommur. Öll
lög eru eftir þá Janus og Ólaf. Erased
Tapes gefa út.
JÓN AGNAR
ÓLASON
TÓNLIST
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtökin
Norðanvindana.
Metacritic 55/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
18.00 3D
Sambíóin Egilshöll 17.50
Smárabíó 15.15, 15.15 3D,
17.30 3D, 17.30, 20.00 3D
Háskólabíó 17.30, 17.30 3D
Laugarásbíó 17.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Mörgæsirnar frá Madagaskar Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera
þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt.
Mbl. bbbmn
Metacritic 75/100
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.40, 20.20,
20.30, 21.30
Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 17.30, 21.00
Sambíóin Akureyri 20.30
Interstellar 12Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu
ógnarstjórninni í Höfuðborginni.
Mbl. bbbmn
Metacritic 63/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.00, 17.00 LÚX, 20.00,
20.00 LÚX, 21.00, 22.45 LÚX,
22.45
Háskólabíó 18.00, 21.00, 22.30
Laugarásbíó 17.00, 19.00, 22.00
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
The Hunger Games:
Mockingjay – Part 1 12
Begin Again
Dan hefur misst vinnu sína í
hljómplötufyrirtæki en fær
nýtt tækifæri í lífinu þegar
hann hittir Gretta, sem er
einnig tónlistarmaður.
Bönnuð innan 7 ára.
Metacritic 62/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
St. Vincent 12
Uppgjafahermaðurinn Vin-
cent eignast óvæntan félaga
þegar Oliver, 12 ára drengur í
hverfinu, leitar til hans eftir
að foreldrar hans skilja.
Metacritic 64/100
IMDB 7,6/10
Háskólabíó 20.00
Dumb and
Dumber To 12
Tuttugu ár eru liðin frá því að
kjánarnir Harry Dunne og
Lloyd Christmas héldu af
stað í fyrra ævintýrið. Nú
vantar Harry nýrnagjafa og
Lloyd er orðinn ástfanginn.
Mbl. bbmnn
Metacritic 35/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 18.00,
20.00, 22.30
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
This Is Where
I Leave You 12
Þegar faðir þeirra deyr snúa
fjögur uppkomin börn hans
aftur til æskuheimilis síns og
búa saman í viku, ásamt
móður þeirra og samansafni
maka, fyrrverandi maka og
annarra hugsanlegra maka.
Metacritic 44/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.30
The Railway Man 16
Sönn saga breska her-
mannsins Eric Lomax, sem
var neyddur ásamt þúsund-
um annarra til að leggja járn-
brautina á milli Bangkok í
Taílandi og Rangoon í Búrma
árið 1943.
Metacritic 59/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Nightcrawler 16
Ungur blaðamaður sogast
niður í undirheima Los Ang-
eles í för með kvikmyndaliði
sem tekur upp bílslys, morð
og annan óhugnað.
Metacritic 76/100
IMDB 8,4/10
Háskólabíó 20.00, 22.30
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Vikingo 12
Í Dóminíska lýðveldinu er
þjóðaríþróttin hanaat. Þar
tala menn um hanana sína
eins og íslenskir hestamenn
ræða um gæðinga og stóð-
hesta.
Sambíóin Kringlunni 18.00
John Wick 16
Metacritic 67/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er
enn á ný að reyna lands-
yfirráð. Í þetta skiptið hefur
hann byggt dómsdagsvél
sem getur komið af stað
jarðskjálftum og eldgosum.
Mbl. bbbnn
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Akureyri 18.00
Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við
Guðjóni á sama tíma og
erfiðleikar koma upp í hjóna-
bandinu og við undirbúning
brúðkaups dóttur hans.
Mbl. bbbmn
Sambíóin Kringlunni 17.40
Gone Girl 16
Mbl. bbbbn
Metacritic 79/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 22.15
Turist 12
Mbl. bbbbn
Bíó Paradís 22.15
20.000 Days
on Earth
Bíó Paradís 22.30
Whiplash
Bíó Paradís 17.45, 20.00
White God
Bíó Paradís 17.45, 20.00,
22.15
Clouds of Sils Maria
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
HLAÐBORÐ
FYRIR FUNDinn
EÐA AFMÆLIð.
565 6000 / somi.is
Við bjóðum upp á ferska og ljúffenga
veislubakka og bjóðum ókeypis heim-
sending á höfuðborgarsvæðinu ef
pantaðir eru fjórir bakkar eða fleiri.
Pantaðu í síma 565 6000 eða á somi.is.