Fréttablaðið - 12.08.2015, Side 18

Fréttablaðið - 12.08.2015, Side 18
 | 2 12. ágúst 2015 | miðvikudagur FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST Þjóðskrá – Ávöxtun af leigu á íbúðamarkaði Lánamál ríkisins - Útboð ríkisvíxla FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST Hagstofan – Fiskafli í júlí 2015 Þjóðskrá – Fjöldi útgefinna vegabréfa MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST Hagstofan – Samræmd vísitala neysluverðs í júlí ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST Hagstofan – Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu Allar markaðsupplýsingar eru aðgengilegar á Dagatal viðskiptalífsins dagatal viðskiptalífsins GJALDEYRISINNFLÆÐI Í MILLJÖRÐUM KRÓNA 11 . m ar . 18 . m ar . 25 . m ar . 1. a pr . 8. a pr . 15 . a pr . 29 . a pr . 6 . m aí 13 . m aí 20 . m aí 27 . m aí 3. jú n. 10 . j ún . 17 . j ún . 24 . j ún . 1. jú l. 8. jú l. 15 . j úl . 22 . j úl . 28 . j úl 5. á gú . 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 1,5 1 0,5 0 Nettókaup SÍ á gjaldeyri Aðrir á gjaldeyrismarkaði UTANRÍKISMÁLANEFND Alþingis er ein- róma í afstöðu sinni um að Ísland skuli taka þátt í þvingunaraðgerðum Banda- ríkjanna og ESB gagnvart Rússlandi vegna framgöngu Rússa gegn Úkra- ínumönnum og innlimunar Krímskaga í Rússland á síðasta ári þrátt fyrir að líkur séu verulegar á að Rússar setji Ísland á lista ríkja sem beitt verða við- skiptabanni vegna þessa. Þessi afstaða er réttlætt með því að vísa til siðferði- legrar skyldu okkar Íslendinga til að standa með nágrannaþjóðum okkar gegn svívirðilegum yfi rgangi Rússa við nágrannaþjóð. ALLIR hagsmunaaðilar í íslenskum sjávarútvegi hafa mótmælt þátt- töku okkar í þvingunaraðgerð- um stórveldanna gegn Rússum. Hagsmunir stórútgerðarinnar, fi skvinnslunnar, smábátasjó- manna og annarra í greininni eru sam- eiginlegir í þessum efnum. SETJI Rússar viðskiptabann á Ísland geta útfl utningstekjur okkar lækkað um þrjátíu milljarða eða meira í einu vet- fangi. Slíkt tekjutap skaðar ekki ein- ungis fyrirtæki í sjávarútvegi heldur hagkerfi ð allt. Vangaveltur utanríkis- ráðherra um að utanríkisþjónustan geti aðstoðað sjávarútvegsfyrirtæki við að fi nna nýja markaði í stað Rússlands- markaðar eru hjáróma. Utanríkisráðu- neytið er ekki í stakk búið til að veita slíka aðstoð og þess utan tekur langan tíma að vinna nýja markaði þó að auð- velt sé að glata mörkuðum á einni nóttu. TUGMILLJARÐA SAMDRÁTTUR á útfl utn- ingstekjum veldur lækkun krónunnar, sem aftur leiðir til aukinnar verðbólgu, sem kemur illa við heimili og fyrir- tæki. Verðtryggðar skuldir heimilanna hækka. SPYRJA má hvort íslensk stjórnvöld beri meiri siðferðilega skyldu gagnvart Bandaríkjunum og forystuþjóðum ESB en gagnvart íslenskum fyrirtækjum og heimilum? Voru það ekki einmitt Bandaríkin, Bretland, Holland og fl eiri ríki, sem nú eru í broddi fylkingar þeirra sem beita Rússa þvingunarað- gerðum, sem gengu hvað harðast fram í að knýja íslenska ríkið til að hengja Icesave-skuldir Landsbankans á herðar íslensks almennings? ÞEGAR bandamenn okkar í NATO í Evrópu með Breta í broddi fylkingar settu löndunarbann á íslenskan fi sk á tímum þorskastríða, örfáum árum eftir að íslenskir sjómenn höfðu hætt lífi og limum til að sjá Bretum fyrir mat í síðari heimsstyrjöldinni, opnuðu Rússar markaði sína fyrir íslenskan fi sk. Bretar hafa ítrekað sýnt okkur Íslendingum yfi rgang og fjandskap, svo sem með beitingu hryðjuverkalaga í október 2008. ÍSLENSK stjórnvöld og utanríkismála- nefnd Alþingis þurfa líka að hugsa það til enda ef ætlunin er að láta milliríkja- viðskipti okkar ráðast af siðferðilegri afstöðu okkar til meðferðar stjórnvalda í viðskiptalöndum okkar á eigin þegnum eða annarra ríkja. ÆTTUM við þá ekki að setja viðskipta- bann á Kína, Króatíu, Serbíu, Bandarík- in og fl eiri lönd? Lýstum við stuðningi við stjórnarstefnu Sovétríkjanna er við áttum farsæl viðskipti við þau í áratugi? Siðferðileg skylda? Erlendir aðilar hafa aukið eignar- hlut sinn í ríkisskuldabréfum um 8,2 milljarða króna í júní og júlí. Hrafn Steinarsson, hagfræðing- ur og sérfræðingur hjá greining- ardeild Arion banka, segir fjár- festa vera að nýta sér hærri vexti sem bjóðist hér á landi miðað við í nágrannalöndum. Fjárfestarnir hafi fjármagnað kaupin með því að koma með nýtt fé til landsins á álandsgengi. Þann- ig komist fjárfestarnir út með féð á ný óháð því hvort liðkað verði frekar fyrir gjaldeyrishöftum eða ekki. Hrafn bendir á að efnahagsum- hverfi ð á Íslandi sé fremur hagfellt sem skýri áhuga erlendra fjárfesta. „Ef þú horfi r á hagvöxt, atvinnu- leysi, viðskiptaafgang og ríkisfjár- mál – það er sama hvert þú lítur – þetta eru allt frekar jákvæðar tölur samanborið við önnur lönd,“ segir hann. Þá hafi Seðlabankinn brugð- ist við auknu flæði gjaldeyris inn í landið vegna vaxtamunar- viðskipta og auknum tekjum af ferðamönnum með miklum gjald- eyrisinngripum í júlí. „Seðlabankinn er að leggj- ast gegn of hraðri og of mik- illi styrkingu krónunnar,“ segir Hrafn. Hrafn telur aukin viðskipti erlendra aðila ekki vera áhyggju- efni eins og er enda séu þau langt frá því að vera í sama mæli og fyrir bankahrun. Miklu fremur séu það góðar fréttir að erlendir aðilar hafi áhuga á Íslandi. „Ég myndi telja það frekar jákvætt að það sé áhugi fjárfesta á Íslandi. Það er gott hvað varðar afl éttingu hafta ef erlend fjárfesting eykst,“ segir Hrafn. „En ef þessi viðskipti fara að verða allsráðandi á markaðnum þá er það óheppilegt. Íslenski skuldabréfamarkaðurinn er ekki það stór eða djúpur. En það er ekkert sem bendir til þess eins og er,“ segir Hrafn. Þórarinn G. Pétursson, aðal- hagfræðingur Seðlabankans, vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað þar sem Seðlabankinn hygðist kynna vaxtaákvörðun í næstu viku. ingvar@frettabladid.is Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði. AUKIÐ GJALDEYRISINNFLÆÐI Gjaldeyrisinnflæði jókst talsvert í júlí. Hrafn segir það helst skýrast af auknum tekjum af erlendum ferða- mönnum og vaxtamunarviðskiptum. Myndin sýnir tíu daga hlaupandi meðaltal. FRÉTTABLAÐIÐ Ég myndi telja það frekar jákvætt að það sé áhugi fjárfesta á Íslandi. Það er gott hvað varðar aflétt- ingu hafta ef erlend fjárfesting eykst. Hrafn Steinarsson, sérfræðingur hjá greiningar- deild Arion banka. 8,2 milljarðar er upp- hæðin sem erlendir fjárfestar hafa aukið eignarhlut sinn um í ríkisskuldabréfum í júní og júlí. Gengi félaga í Kauphöll Íslands Á UPPLEIÐ Félög sem hækkuðu í verði Á NIÐURLEIÐ Félög sem lækkuðu í verði STÓÐU Í STAÐ Félög sem stóðu í stað MESTA HÆKKUN NÝHERJI 128,8% frá áramótum BANKNORDIK 11,7% í síðustu viku MESTA LÆKKUN TM -19,8% frá áramótum SJÓVÁ -0,8% í síðustu viku 10 5 1 Aðallisti Kauphallarinnar | Nasdaq Iceland Félag Gengi í gær Frá áramótum Vikubreyting Bank Nordic (DKK) 124,00 19,2% 11,7% Eik fasteignafélag* 6,90 1,5% -0,6% Eimskipafélag Íslands 233,00 -1,7% 2,2% Fjarskipti (Vodafone) 40,10 14,6% 0,1% Hagar 37,10 -8,3% 1,4% HB Grandi 39,70 17,5% -0,5% Icelandair Group 26,25 22,7% 0,0% Marel 196,00 -1,0% 5,4% N1 41,95 80,8% 0,6% Nýherji 11,85 128,8% -0,5% Reginn 15,75 16,2% 0,1% Reitir* 69,60 9,0% 0,9% Sjóvá 11,76 -1,6% -0,8% Tryggingamiðstöðin 21,10 -19,8% -0,2% Vátryggingafélag Íslands 8,59 -5,1% 0,9% Össur 504,00 39,6% 0,8% Úrvalsvísitalan OMXI8 1.536,30 17,2% -0,1% First North Iceland Century Aluminum 3.300,00 0,0% 0,0% Hampiðjan 28,70 19,5% 0,0% Sláturfélag Suðurlands 1,40 -24,3% 0,0% *Skráð á árinu (þróun frá útboðsgengi). Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ Mótaplötur og bitar Austurrísk gæði! Leitið tilboða! Sk jó ða n SKJÓÐAN er frekju- og leiðindaskjóða, sem lætur ekkert mannlegt sér óviðkomandi. 1 1 -0 8 -2 0 1 5 2 2 :0 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 B 6 -F E 4 C 1 5 B 6 -F D 1 0 1 5 B 6 -F B D 4 1 5 B 6 -F A 9 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.