Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.08.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR ERTU AÐ FARA Á FRAMANDI SLÓÐIR? Á gov.uk er farið yfir allt það helsta sem þarf að hafa í huga áður en lagt er í hann. Upplýsingarnar snúa að öryggi, laga- setningu, heilsufarsmálum og líkum á hryðjuverkum í hverju landi fyrir sig. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 14 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 5. ágúst 2015 181. tölublað 15. árgangur Sundlaugin nauðsyn Borgarstjóra þykir miður að íbúar í grennd við Klettaskóla séu ekki sáttir við uppbyggingu við skólann. Segir að reynt hafi verið að taka mið af þeim athugasemdum sem komu upp við breytt deiliskipulag. 2 Lindex vinsælust Sænska fata- keðjan Lindex er orðin sú fataverslun sem Íslendingar versla mest við og skýtur þannig H&M ref fyrir rass. 2 MENNING Gunnhildur Hrólfsdóttir skrifar bók um konurnar í Eyjum. 22 SPORT FH hefur ekki sigr- að eitt af stóru liðunum síðan í fyrstu umferð. 32 Byltingarbátur Össur Kristinsson, forstjóri Rafnars ehf. og stofnandi Össurar, hefur afhent Landhelgisgæsl- unni nýjan strandgæslubát. Báturinn er sagður byltingarkennd smíði, mjúkur í sjó og kemst á mikinn hraða. 8 LÍFIÐ Götutískan á Þjóð- hátíð eins og hún leggur sig á Instagram. 28 SAMFÉLAG „Þjónustan sem yrði veitt gagnvart gerendum kynferðis- ofbeldis yrði í raun eftirmeðferð og þannig yrði haldið utan um hóp gerenda. Einnig yrði þjón- ustan veitt til þess að koma í veg fyrir afbrot,“ segir Björn Teits- son, upplýsingafulltrúi Rauða kross Íslands, um nýtt verkefni sem Rauði krossinn íhugar nú að taka upp. Verkefnið sækir fyrirmynd sína í breska verkefnið Stopitnow og gengur út á það að vera með hjálp- arsíma fyrir þolendur, aðstandend- ur og gerendur kynferðisofbeldis gegn börnum. Starfsmenn hjálparsíma Rauða krossins fóru á ráðstefnu síðast- liðið vor til Surrey á Englandi til þess að kynna sér verkefnið. Sto- pitnow-hjálparsíminn hefur verið rekinn frá árinu 2002, bæði á Bret- landi og Írlandi. Að sögn Björns er verkefnið á viðræðustigi og er útfærsla hjálpar símans enn óljós. Enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort verkefnið verði að veruleika. „Þetta verkefni hangir nú á því hvort fjármagn fáist. Það er búið að sækja um styrk frá velferðar- ráðuneytinu og er það mál í ferli núna,“ segir Björn. Björn telur að verkefnið gæti komið til með að aðstoða þá sem hugsa um að fremja kynferðis brot eða hjálpað þeim sem hafa framið kynferðisbrot, en vilja ekki brjóta af sér aftur. Anna Kristín Newton, sálfræð- ingur hjá Fangelsismálastofnun, er bjartsýn á að verkefnið muni koma til með að hjálpa einhverjum. - ngy / sjá síðu 4 Hjálparsími fyrir barnaníðinga Rauði krossinn skoðar nú hvort hjálparsími, ætlaður þolendum, aðstandendum og gerendum kynferðisbrota gegn börnum, verði settur upp. Fyrirmyndin sótt til Bretlands. Sækja um styrk frá velferðarráðuneytinu. MÁLUÐU REGNBOGA Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, stjórnarmaður Hinsegin daga, Gunnlaugur Bragi Björnsson gjaldkeri, Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Jón Kjartan Ágústsson varaformaður og Ásta Kristín Benediktsdóttir, ritari og formaður göngustjórnar, máluðu regnboga á Skólavörðustíg þegar Hinsegin dagar voru settir í gær. Sjá síðu 26 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FLUGFÉLAG FÓLKSINS HÁSKÓLABÍÓ 26. SEPTEMBER MIÐASALA HAFIN! Vertu eins og heima hjá þér Full búð af nýjum vörum. Mark- miðið er að veita sálræn- an stuðning og ráðgjöf til þolenda og gerenda kyn- ferðisofbeldis. Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða kross Íslands. SKOÐUN Gréta Gunnars- dóttir skrifar um ný þróunar markmið SÞ. 15 SAMGÖNGUR Einungis fjórtán prósent reiðhjóla sem seld eru hér á landi eru með skyldubúnað áfastan samkvæmt úttekt Brautarinnar, bindindisfélags öku- manna. „Þetta er alveg skelfilegt. Að fara í reiðhjólaversl- un og geta ekki treyst því að þú fáir löglegt reið- hjól, það finnst mér óhugnanlegt,“ segir Einar Guð- mundsson, formaður Brautarinnar. „Kannski eru reiðhjólasalar að reyna að græða á aukabúnaði og segja fólki að kaupa hitt og þetta svo hjólið sé löglegt? Ég veit ekki hvort það er rétt, en maður spyr sig,“ segir Einar. Árni Davíðsson, formaður umsagnarnefndar Landssamtaka hjólreiðamanna, segir að Samöngu- stofa ætti frekar að vinna að vinna í því að vekja athygli hjólreiðamanna á öryggisbúnaðinum í stað þess að segja hvernig ný hjól eigi að vera útbúin. „Ég held það ætti frekar að vinna þetta með fræðslu en að skylda að selja öll hjól með búnaði,“ segir Árni. David C. Vokes, vörustjóri Húsasmiðjunnar segist ekki skilja hvernig niðurstöður úttektarinnar hafi fengist þar sem öll hjól sem Húsasmiðjan hafi flutt inn hafi verið samkvæmt reglugerðum. - þea / sjá síðu 6 Gagnrýnir að skyldubúnaður sé ekki seldur með nýjum reiðhjólum: Fjórtán prósent reiðhjóla lögleg ÓLÖGLEG HJÓL Einar Guðmundsson, formaður Brautarinnar, hefur áhyggjur af ólöglegum hjólum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 0 4 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :4 6 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A 2 -2 9 C C 1 5 A 2 -2 8 9 0 1 5 A 2 -2 7 5 4 1 5 A 2 -2 6 1 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 4 0 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.