Fréttablaðið - 05.08.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 05.08.2015, Blaðsíða 28
5. ágúst 2015 MIÐVIKUDAGUR| LÍFIÐ | 24 GÖTUTÍSKAN Í HERJÓLFSDALNUM Á INSTAGRAM Margir gestir Þjóðhátíðar fóru sínar eigin leiðir í klæðaburðinum og létu ekki sjá sig í skærgulum pollafötum í brekkunni eins og svo margir. Frétta- blaðið tók saman nokkra af best klæddu Þjóðhátíðargestum liðinnar helgar. @EDDAKON Westman Island Virgin– We out here @KARITASSIGURDAR What up Vestmannaeyjar @ANDREAROFN Þjóðhátíð@SVAVARUUN Lífið er yndislegt @EMILINIHO Tveir tæpir taka dalinn @ORRIHELGASON Ég og Lárus í Lárus 500 g laxaflök 1 dl sojasósa 1 dl olía 2 cm engiferrót ½ chili, fræhreinsað 1 msk. ferskur kóríander, smátt saxaður sesamfræ salt og pipar, magn eftir smekk Roð- og beinhreinsið laxa- flökin, skerið fiskinn niður í álíka stóra bita. Afhýðið engifer, fræhreinsið chili og saxið smátt. Setjið engifer, chili, kóríander, sojasósu, salt, pipar og olíu í matvinnsluvél og maukið. Leggið laxabitana í eldfast mót og setjið maukið á laxinn, leyfið að standa í 30 mínútur í kæli. Snöggsteikið fiskinn á pönnu, í eina mínútu á hvorri hlið. Sáldrið sesam- fræjum yfir fiskinn og setjið hann inn í ofn við 180°C í 8-10 mínútur. Mangósalsa 1 ferskt mangó í teningum 1 meðalstór fínsaxaður rauðlaukur ½ agúrka, smátt skorin 10 kirsuberjatómatar, smátt skornir 1 msk. fínsaxaður kóríander 1 meðalstór lárpera Safi og rifinn börkur af ½ límónu 1 tsk. gróft salt Nýmalaður svartur pipar, magn eftir smekk Blandið öllu sem er í upp- skriftinni vel saman og geymið í kæli í 30 mínútur. Létt sósa með kóríander 1 lítil dós sýrður rjómi safi og rifinn börkur af ½ límónu 1 msk. smátt saxaður kóríander 2 pressuð hvítlauksrif 1 tsk. hunang salt og pipar, magn eftir smekk Þetta allt er hrært vel saman, einfaldara verður það ekki. Uppskrift fengin af Evalaufeykjaran.com Ofnbakaður lax í suðrænni sveifl u Sumarlegur og einfaldur lax sem fl jótlegt er að skella í og hentar vel sem kvöldmatur í miðri viku. LÍFIÐ 0 4 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :4 6 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A 2 -6 0 1 C 1 5 A 2 -5 E E 0 1 5 A 2 -5 D A 4 1 5 A 2 -5 C 6 8 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 0 4 0 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.