Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Síða 57
Brynja Björnsdóttir
svæðinu áður en Rómverjar komu og voru
áfram hluti af íbúunum. Norman nefhir
sérstaklega í jjessu sambandi notkun stórra
Ieirkerja undir líkamsleifar ungbama en
þau voru vel þekkt í Karþagó á tímum
Karþagónianna. Uppgröftur á graífeit fyrir
rómverska embættismenn í Karþagó leiddi
einnig í ljós rnjög lágt hlutfall
ungbamagrafa. eins og einnig kom fram
í Yasminagrafreitnum. Hlutfall ungbama
var 1,4% í Karþagógraffeitnum og 0.6%
í Yasminagraffeitnum (Nomian, 2002b,
bls. 40).
Líkamsleifar ungbama hafa ósjaldan
fundist innan borga eða annarra þéttbýlis-
svæða, í húsarústum og yfirgefnum
húsum. í Mezzocorona í Trentinohéraði
á N-Ítalíu fundust líkamsleifar fjögurra
bama. eins nýbura og þriggja ungbama.
grafin ýmist fyrir innan eða utan útveggina.
Engir gripir fundust í þessum gröfum og
ekki var hægt að greina nein merki um
sérstakan greftmnammbúnað. Grafimar
voru grunnar og lágu lík barnanna í
mismunandi stellingum, ýmist á bakinu
með beina útlimi eða á hægri eöa vinstri
hlið með bogna útlimi. Grafímar lágu í
stefnuna suður-austur eða noröur-vestur.
Af niðurstöðum aldursgreininga var
ályktað að greftrun bamanna hafi átt sér
stað meðan búið var í húsunum eða rétt
áðuren þau vom >firgefm (Cavade, 1994,
bls. 267-270).
Aimar sérstakur bamagrafreitur fannst
við uppgröft á rústum rómversks
ívemhúss um 70 km ffáRórn. Samkvæmt
aldursgreiningum var húsið byggt á fyrstu
öld f. Kr. en var komið í niðumíðslu á 3.
öld e. Kr. Um miðja fimmtu öld vom fimm
herbergi í suð-vesturhluta hússins nýtt
sem grafreitur fyrir ungböm. Líkamsleifar
47 bama fúndust grafhar þar en öimur tólf
herbergi íveruhússins eru þó enn
órannsökuð. Aldursgreining á beinaleifúm
leiddi í ljós að tuttugu og tvö bamanna
voru fy rirburar eöa fóstur, átján þeirra
vom nýburar, fimm vom fímm til sex
mánaða gömul þegar þau létust og eitt
hafði verið á aldrinum tveggja til þriggja
ára þegar það lést. Ýmsar greftrunar-
aðferðir voru notaðar á staðnum. t.d.
hefðbundin greftrun í jörðu, greftmn iiman
um þakskífur eða önnur bvggingarefni
eða í stórum leirkerjum. A grunni
mismunandi aldursgreiningaaðferða var
talið að greftmn bamanna hefði átt sér
stað á stuttu tímabili, á nokkmm dögum,
vikum eða mánuðum (Soren, Fenton og
Birkby, 1995, bls. 1-6. 13).
David Soren sem stóð fyrir uppgreft-
inum taldi að bömin væm fómarlömb
malaríufaraldurs sem hefði gengið á
svæðinu um 450 e. Kr. Soren rökstuddi
kenningu sína með því að vísa til fomra
ritheimilda um malaríufaraldur á þessum
stað, auk þess sem niöurstöður lífsýna
sýndu fram á ýmis sjúkdómseinkenni á
beinunum sem mátti rekja til afleiðinga
malaríu. Það sem vakti sérstaklega athygli
Mynd 1
Ungbarn greftrað í
amphoru, sem er há
leirkrukka með tveim
handföngum, notuð til
þess að geyma matvæli
eins og olíu, vín og fisk
(Ijósm. Noelle Soren).
55