Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 92

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 92
Fornleifafræöi og lífshlaup Mynd 3 Grunnform enskrar sóknarkirkju frá síðmiööldum sem sýnir leið kristins lífs frá vestri til austurs í gegnum ólík rými hennar (Gilchrist, 1999, bls. 86). Font (itfriœ Navn Chnr-ct)i & S#!Y*r# >y k> CntziHZi.sí* s.Ht: Cmhh;'.ííxí:h *.:ngst&rt -A Pöri$h»oo*f8: Dtx>? 'Cii-. J. ut <?•:*: Ch::?túlA Lifi- : upplifun á aldri ákveðna merkingu. á meðan grafir og grafhýsi tengdust liðnum og núlifandi kynslóðum. Kirkjubyggingin skapaði með táknmvndum sínum tilfmningu fyrir reglubundnu skipulagi í tíma og rúmi, og sameinaði þannig heimsmynd og mennskan tíma í gegnum félagslegt og persónulegt minni (e.public and privat memory). Niðurstöður: gangur lífsins í greininni hafa verið færð rök f\TÍr bn'-nni þörf fyrir gagnrýnar sögulegar og menningarlegar aldursrannsóknir innan fomleifafræðinnar. Litið er í síauknum mæli á aldur sem einn Jxúrragrundvallar- þátta sem skapar félagslega samsemd. við hlið kyngervis og annarra þátta. Hinir ólíku þræðir sem þessir þættir samanstanda af hafa verið ofnir saman og undirstrika þar með mikilvægi rannsókna femínista af þriðju kvnslóð sem og aldursrannsókna, við hlið líkamsmannfræðilegra nálgana. Fomleifafræðingarem, andstætt sagnffæð- ingum og fomsögufræðingum, ekki eins háðir félagsfræðilegum heimildur um um lífshlaup og þeir. og hafa þess vegna andmælt hugmvndinni um sköpun sérstakraröldrunarfræði. Flestarfomleifa- fræðilegar aldursrannsóknir hafa beinst að bömum en nálgunin hefiir jx> jafnframt haft mikil áhrif á rannsóknir á kvngervi og líkamanum. Rammi lífshlaups- rannsókna hefur nú verið mótaður með afmörkuðum og endilöngum tíma (e. longitudinal) sem greinir feril og um- skipti á óslitinni lífsleiðinni og stað- setur hana í félagslega mældum tíma. Nauðsynlegt erað greina lífshlaup (e. life- course) frá lífsferli (e. life cycle) sem geíur frá sér augljósa óma líffræðilegra og þver- menningarlegra undirtóna. Munurinn á lífshlaupi og lífsferli felst í öðm og meiru en eingöngu hugtakafræði. Við kennilegar aldursrannsóknir má greina jafn augljósan mun á þessum tveimur hugtökum og greina má á kyngeni og kyni innan hinnar nýtilkomnu greinar, kynjafomleifafræði. Lífshlaupshugtakið gefúr ekki einungis af sér efnislegri og reynslutengdari vídd innan kynjafomleifafræöi. heldur er það einnig samofíð rannsóknum á tíma og 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.