Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 58

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 58
Greftrun ungbarna í Rómarveldi Mynd 2 (t.v.) Einföld gröf mynduö úr þakskífum (Ijósm. Noelle Soren). Mynd 3 (t.h.) Ungbarn greftraö á þakskífu (Ijósm. Noelle Soren). var fundur ýmissa gripa. sem tengja má svartagaldri og særingum. í gröfunum. Gripir þessir vom hrafnaklær, froskabein, auk beinaleifa fjórtán hvolpa sem sumir hveijir vom hauslausir (Soren, Fenton og Birkbv, 1995, bls. 1-6, 13). Viö uppgröft á skólpræsi undir róm- versku baöhúsi í Ashkelon í Palestínu sem varð rómverskt skattland á 1. öld f. Kr. fundust beinaleifar hundrað ungbarna innan um msl, dýrabein og leirkersbrot (Smitli og Kahila, 1992, bls. 668-669; sjá mvnd 1). Aldur bamanna var greindur meö lengdamiælingu útlimabeina, auk rannsókna á tannmyndunarjrroska. og talið að börnin væm öll nýburar sem heföu látist á fýrsta eða öðmm degi eftir fæöingu (Smitli og Avishai, 2005. bls. 1-3). Vegna fjölda bamanna og einsleitni í aldurs- dreifíngu var talið útilokað að bömin hefðu fæöst andvana eða af völdum farsóttar því þá heföi mátt búast við fjölbre>ttari aldurs- dreifmgu. Út frá þessum niðurstöðum var ályktað að þama hefði verið um að ræða dráp óæskilegra ungbama (Smith og Kaliila, 1992, bls. 669-673). DNA-greinmg sem gerð var á beinaleifunum til kyn- greiningar leiddi í ljós að meirihlutinn af jDeim svnum sem gáfu árangursríka svömn vom líkamsleifardrengja. Sú niðurstaða að fleiri drengir en stúlkur hefðu að líkindum verið drepnir og líkamsleifum þeirra fleygt í skólpræsið var tengd mögulegri starfsemi vændiskvenna í baðhúsinu. Bömin í holræsinu heföu verið afkvæmi vændiskvenna sem unnu sem slíkar i baðhúsinu. Talið var líklegt að vændiskonumar hefðu frekar alið upp stúlkuböm en drengi þar sem væntanlega yröi hægt að nota þær í framtíðinni sem vændiskonur (Scott, 2001, bls. 11). Þessi skýring er nokkuð langsótt og órökstudd. Til dæmis er ekki stuðst við neinar heimildir sem greina frá að í baöhúsinu hafí verið starfrækt vændishús. Ekki er heldur vitað hvort bömunum hafi verið flevgt í holræsið á löngum tíma eða jafhvel áður en baöhúsið hóf starfsemi. Það er 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.