Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 33

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 33
Hvar eru hinir? Rýnt í kennslubækur í íslandssögu á grunnskólastigi fyrr og nú Dagný Arnarsdóttir og Guðlaug Vilbogadóttir Hvaða mynd fá grunnskólanemendur af forfeðrum okkar við lestur kennslubóka í íslandssögu? Hefur þessi mynd breyst eitthvað síðustu sextíu árin? Þetta eru spurningar sem leitast verður við að svara í þessari grein en hún er unnin upp úr fyrirlestri sem haldinn var i námskeiðinu Kynjafomleifafræði, sem kennt var vorið 2005 í Háskóla íslands, og var hluti af námsmati námskeiðsins. Til að svara þessum spumingum vom efnistök í kennslubókum í Islandssögu í grunnskólanum skoöuð út frá kynja- fræðilegu sjónarhomi. Fjallað verður annars vegar um bækur sem gefnar voru út á 6. og 7. áratug síðustu aldar og hins vegar þær bækur og kennsluefiú sem notað er til kennslu í grunnskólanum í dag. Byrjað verður á því að skoða fræöilega umfjöllun um viðfangsefnið. Þá verða tíundaðar helstu kennslubækur í Islands- sögu sem gefiiar hafa verið út og loks rýnt í efhistökin í bókunum með hliðsjón af gildandi námskrá annars vegar og ákveðnum atriðum sem höfð vom í huga við lesturinn hins vegar. Þessi atriði em: o Hverjir skrifa bækumar og hvenær? o Uppfylla þær markmið námskrárinnar? Rétt er að nefna að með námskránni frá 1977 var sögukennsla samþættuð inn í nýja kennslugrein sem fékk heitið samfélagsfræði og nær að nokkm \fír það svið sem námsgreinamar átthagafræði, Islandssaga, mannkynssaga, landafræði og félagsfræði höfðu fjallað um (Mennta- málaráðuneMið, 1977, bls. 7). Sú aðal- námskrá sem nú er í gildi var gefín út 1999 (sjá Menntamálaráðune>tið, 1999). o Hverjir em gerendur og þolendur í sögunni? o Hvaða fólki kynnast nemendur og hvemig? Þó vissulega hafi sjónum verið beint að konum og umfjöllun um þær, er því ekki síður gaumur gefinn hvemig fjallad hefúr verið um aðra hópa, svo sem böm, sjúklinga, þræla og ambáttir og aðra sem minna mega sín. Kynjamyndir Sú hugmyndafræði sem birtist okkur í sögubókum. sýningum minjasafna og jafnvel í sjálfri fomleifafræðinni styður viðtekin k\ nhlutverk og verkaskiptingu í samræmi við tíðarandann hverju sinni. Við endurgerðir á fortíðinni er dæmigert að sjá konuna við bálið (orðið „eldhús'" skýtur upp kollinum), við hannyrðir ýmisskonar eða að framleiða ungviði og koma á legg. Meö öðmm orðum innan veggja heimilisins. Á meðan er maður hennar að draga björg í bú, við karlmannleg útistörf, að veiðum eða í víking í fjarlægum löndum (Olsen. 1997, bls. 241). Þessi hugrmTidafræöi varð einmitt tilefiií til hinnar feminísku gagmými innan fornleifafræðinnar seint á áttunda 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.