Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 30

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 30
Kynjafornleifafræði sem einstaklingsfræði Mynd 1 Kynjahlutverk viö fornleifauppgröft? (Ljósm. Steinunn Kristjánsdóttir). svo margt og mikiö annað en einfaldlega það að skoða aðgreiningu vinnuframlags eða n'mis samkvæmt líffræðilegu kyni. Sorensen (2000, bls. 91) bendir á þá staðreynd að menningarbundinn vitnis- burður getur verið laus við áhrif kyns eða kyngervis þangað til hann tengist ákveðnum viðburðum eða er settur í ákveðið samhengi. Hún telur að ákveðin viðföng (e. objects) geti verið byggð frá upphafi á ákveðnu kyngervi eða kyni og vegna mismunandi, síendurtekinnar menningarbundnar notkunar verði þau að ákveðnum táknum um óhlutbundna hugmynd. Þetta atriði vekur okkur til umhugsimar um þátt samskipta í skilningi og sköpun kyngervis og eins um það að hversu miklu marki hægt er að þekkja kyngervi af efinsmcnningunni einni saman. Ef litið er til einfaldrar aðgreiningar fornleifafræðinnar í forsögulega og sögulega hluta, er engu að síður hægt að greina erfiðleika ínnan beggja greinanna varðandi samskipti k\-njanna eins og þau birtast í viðföngum þeirra. Og þrátt fyrir að forsöguleg fomleifafræöi virðist við f\Tstu s\ti vera háð hinni óendanlegu d\'pt tímans, þá á söguleg fomleifafræði við sömu vandamál að stríða. Innan sögulegrar fornleifafræði getur vinna fornleifa- fræðinga verið að vissu marki einfölduð með tengingu við þjóðlýsingar eða þver- menningarlegan samanburð. Burtséð frá vel jxkktum vandamálum tengdum slíkum aðferðum er mögulegt með notkun jieirra að sýna fram á brevtileika á milli mismunandi sjónamiiða sem snúa að félagslega mótuðum athöfhum (Preucel og Hodder, 1996, bls. 419). Finna má dæmi um notkun þjóð- fræðilegs efnis í þessum skilningi í grein Janets D. Spectors What This AwlMeans: Towardci Feminist Archaeolog}’2 frá 1996. I greinimii segir höfúndurinn frá rannsókn sinni á nítjándu aldar minjum í Austur- Dakóta i Bandaríkjunum þar sem hún stvðst við bæði þjóðfræðilegar heimildir og fomleifafræðilegar upplýsingar sem safnað var við yfírborðsrannsókn og uppgröft á staðnum í samvinnu við núlif- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.