Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Blaðsíða 52
Kynleg kuml
Mynd 4
Sköpun aldurs- og
kynímynda í auglýsingu
frá Reykjavíkurborg
2006 (Hvíta húsið.
Reykjavíkurborg, e.d.).
kambar eru þrjú karlkynskuml og níu
kvenkvnskuml (Kristján Eldjám, 2000,
bls. 396). Þessi rnunur er að sjálfsögðu
hlutfallslega meiri eftekið ertillit til fjölda
karlkyns- og kvenkynskumla. eins og fram
hefúr komið.
Skæri:
Átta skæri fúndist hér á landi. sex í kven-
kvnskumlum en tvö þar sem ekki hefur
verið unnt að skera úr um kyn (Kristján
Eldjám, 2000. bls. 398). Þó að ekki hafí
fundist skæri í kurnli karlmanns er alls
ekki útilokaö að þeir hafi verið lagðir til
hinstu hvílu með slíkum grip. enda em
þess dæmi erlendis frá (Kristján Eldjám,
2000. bls. 398).
Vefjarskeiðar:
Á gmnnsýningu Þjóðminjasafhsins em til
sýnis fjórar vefjarskeiðar. Tvær eru
áberandi stærstar. Þessi gerð muna er sýnd
í sýningarbás þar sem kemur fram að
konur hafi einkum séð um vefnað. Talað
er um stóm vefjarskeiðamar tvær í Kuml
og haugfé en tekið er skýrt fram að vafi
leiki á að um réttnefhi sé að ræða (Kristján
Eldjám. 2000, bls. 400).
Hér verður ekki farið út í gerðfræði
vefjarskeiða en ljóst er að eintökin á
sýningunni og í bók Kristjáns em ólík að
mörgu leyti. Gripimir tveir sem Kristján
nefhir vefjarskeiðar í Knml og hcmgfé em
einnig ólíkir en em taldir hafa sama tilgang
(Kristján Eldjám. 2000. bls. 400-401).
Gripurinn sem fannst í kvenk\uskumlinu
að Komsá „...er úr hvalbeini, í raun og
vem stór, eineggjaðurhnífurmeð átelgdum
hjöltum og meðalkafla." (Kristján Eldjám,
2000, bls. 400). Ekki er hægt að sjá hversu
langt „blaöið'’ hefur verið því gripurinn
er ekki heill (Kristján Eldjám, 2000, bls.
400). Það virðist því ljóst að það að tengja
vefjarskeiöar við kvenmenn sérstaklega á
sér ekki rnikla stoð sé litiö til niðurstaðna
úr kumlarannsóknum.
Merking haugfjár
Hvað er haugfé? Em það gripir fólksins
sjálfs sem heygðir em með því eða em
þeir gjöf frá aðstandendum? Ekki er
auðvelt að skera úr um það. Ef tíðkast
hefur að leggja gjafir með látnum, gætu
gripimir sagt meira um þann sem gaf en
þann sem með þeim var heygður. Ef svo
er verður öll kyngreining út ffá gripum að
teljast frekar hæpin. Gripimir þyrftu því
alls ekki að endurspegla kyn hins látna,
frekartengsl hans við lifendur.
Kumlin sem valin vom á gmnnsýningu
Þjóðminjasafnsins gefa því miður ekki
nákvæma mvnd af því hvaða gripir vom
50