Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 52

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.03.2006, Page 52
Kynleg kuml Mynd 4 Sköpun aldurs- og kynímynda í auglýsingu frá Reykjavíkurborg 2006 (Hvíta húsið. Reykjavíkurborg, e.d.). kambar eru þrjú karlkynskuml og níu kvenkvnskuml (Kristján Eldjám, 2000, bls. 396). Þessi rnunur er að sjálfsögðu hlutfallslega meiri eftekið ertillit til fjölda karlkyns- og kvenkynskumla. eins og fram hefúr komið. Skæri: Átta skæri fúndist hér á landi. sex í kven- kvnskumlum en tvö þar sem ekki hefur verið unnt að skera úr um kyn (Kristján Eldjám, 2000. bls. 398). Þó að ekki hafí fundist skæri í kurnli karlmanns er alls ekki útilokaö að þeir hafi verið lagðir til hinstu hvílu með slíkum grip. enda em þess dæmi erlendis frá (Kristján Eldjám, 2000. bls. 398). Vefjarskeiðar: Á gmnnsýningu Þjóðminjasafhsins em til sýnis fjórar vefjarskeiðar. Tvær eru áberandi stærstar. Þessi gerð muna er sýnd í sýningarbás þar sem kemur fram að konur hafi einkum séð um vefnað. Talað er um stóm vefjarskeiðamar tvær í Kuml og haugfé en tekið er skýrt fram að vafi leiki á að um réttnefhi sé að ræða (Kristján Eldjám. 2000, bls. 400). Hér verður ekki farið út í gerðfræði vefjarskeiða en ljóst er að eintökin á sýningunni og í bók Kristjáns em ólík að mörgu leyti. Gripimir tveir sem Kristján nefhir vefjarskeiðar í Knml og hcmgfé em einnig ólíkir en em taldir hafa sama tilgang (Kristján Eldjám. 2000. bls. 400-401). Gripurinn sem fannst í kvenk\uskumlinu að Komsá „...er úr hvalbeini, í raun og vem stór, eineggjaðurhnífurmeð átelgdum hjöltum og meðalkafla." (Kristján Eldjám, 2000, bls. 400). Ekki er hægt að sjá hversu langt „blaöið'’ hefur verið því gripurinn er ekki heill (Kristján Eldjám, 2000, bls. 400). Það virðist því ljóst að það að tengja vefjarskeiöar við kvenmenn sérstaklega á sér ekki rnikla stoð sé litiö til niðurstaðna úr kumlarannsóknum. Merking haugfjár Hvað er haugfé? Em það gripir fólksins sjálfs sem heygðir em með því eða em þeir gjöf frá aðstandendum? Ekki er auðvelt að skera úr um það. Ef tíðkast hefur að leggja gjafir með látnum, gætu gripimir sagt meira um þann sem gaf en þann sem með þeim var heygður. Ef svo er verður öll kyngreining út ffá gripum að teljast frekar hæpin. Gripimir þyrftu því alls ekki að endurspegla kyn hins látna, frekartengsl hans við lifendur. Kumlin sem valin vom á gmnnsýningu Þjóðminjasafnsins gefa því miður ekki nákvæma mvnd af því hvaða gripir vom 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.