Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 5

Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 5
Datadrive – Hugbúnaður sem safnar upplýsingum frá bílum og sendir í snjallsíma eigandans. Delphi – Nýta þekkingu fjöldans til þess að spá fyrir um tiltekna viðburði í framtíðinni. Hún / Hann Brugghús – Örbrugghús með frumlega gæðabjóra í takmörkuðu upplagi. Ludis – Þróa leikjavettvang sem byggir á samskiptum á milli sjónvarps og síma. Elsendia – Samtvinnar rafræn skilríki og rafræna lyfseðla. Lyf keypt á netinu og send til viðtakanda með öruggum hætti. Spor í sandinn – Sjálfbær gróðurhús tengd sundlaugum borgarinnar. Sala staðbundinna matvæla, nýjung í ferðaþjónustu, fræðslu og afþreyingu. Viking Cars – Markaðstorg þar sem hægt er að deila bílum með öruggri yfirstjórn. Airbnb fyrir bíla. Study Cake – Vettvangur fyrir nemendur og kennara þar sem heimavinnan er gerð skemmtilegri og árangur mælanlegri. Genki instruments – Þróa raftónlistar- hljóðfæri sem tengjast með áður óséðum hætti. Wasabi Iceland – Hágæða wasabi- ræktun á Íslandi með hreinu vatni og endurnýjanlegri orku. Tíu sprotafyrirtæki, valin úr hópi 140 umsækjenda, taka þátt í Startup Reykjavík verkefninu í ár. Arion banki leggur fyrir- tækjunum til aðstöðu, fjárfestir í þeim og veitir þeim, ásamt samstarfsaðilum, ráðgjöf til að auðvelda þeim að vaxa og dafna. Startup Reykjavík er samstarfsverkefni Arion banka og Klak-Innovit. Fylgstu með á www.startupreykjavik.com, Facebook.com/Arionbanki og Facebook.com/StartupReykjavik. Tíu ferskar hugmyndir í Startup Reykjavík 2015 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5- 15 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.