Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 45
Á fimmtudögum í sumar hefur RÚV sýnt þætti frá Noregi sem ég hef fylgst með. Þetta eru norskir grínþættir með tveimur hressum Norðmönnum við stjórnvölinn. Já NORSKIR GRÍNÞÆTTIR SEGI ÉG! Galgoparnir tveir eru svona norsk útgáfa af Sveppa og Audda, Fannari og Benna eða Simma og Jóa. Þætt- irnir eru teknir upp á Karl Johan göt- unni í Osló, sem er þeirra aðalgata og fjöldi fólks fer um daglega. Það sem er svo fyndið í þessum þáttum er bullið sem þeir láta fólk úti á götu taka þátt í. Það er alveg magnað að fylgjast með því. Annaðhvort eru Norðmenn svona opnir og til í eitt- hvað sprell, eða við Íslendingar svona fáránlega lokaðir. Því ég sæi ekki marga á Laugaveginum vera til í að taka þátt í einhverju þessu líku. Við erum alltof dónaleg. Það sem er svo gott við þetta er að framleiðsl- an er ekki mjög flókin. Bara tveir gaurar sem eru góðir í því sem þeir eru að gera, stundum þarf bara ekki meira til. Það sem er best í þessum þáttum er svokölluð „Kvikmynd fólksins“, þar sem þeir taka einhvern vegfaranda og láta hann lýsa sinni draumakvikmynd og á meðan hann segir frá eru þeir búnir að gera sína útgáfu af því. Ekki auðvelt að lýsa í orðum og er sjón sögu ríkari. Þrátt fyrir að maður eigi ekki að vera að glápa á sjónvarp á björtum sumar- kvöldum þá mæli ég þó með því að kíkja á þá Hasse Hope og Erik Sol- bakken á Karl Johan. Norðmenn eru að koma með gott grín. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (34/45) 12:00 Nágrannar 13:50 Íslenskir ástríðuglæpir (3/5) 14:20 Ísland Got Talent 16:10 Married (1/10) 16:35 Restaurant Startup (7/10) 17:15 Feðgar á ferð (4/10) 17:40 60 mínútur (41/53) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (99/100) 19:05 Modern Family (7/24) 19:25 Þær tvær (5/6) 19:50 Mr Selfridge (10/10) 20:40 Rizzoli & Isles (1/15) Sjötta serían af vinsælustu þáttum Stöðvar 2 um lögreglukonuna Rizzoli og réttarmeinafræðinginn Isles. 21:25 Shameless (8/12) Fimmta þáttaröðin af þessum bráð- skemmtulegu þáttum um skrautlega fjölskyldu. 22:20 Leonie Ung, bandarísk kona eignast son með japönskum unn- usta sínum og fer með honum til Japans þar sem hún neyðist fljótlega til að standa á eigin fótum. 00:00 60 mínútur (42/53) 00:40 Two and a Half Men (11/22) 01:00 True Detective (5/8) 01:55 Orange is the New Black (5/14) 02:55 Who is Clarck Rockefeller 04:20 Four Weddings And A Funeral 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:50 Formúla 1 2015 - Bretland 11:10 Demantamótaröðin - Mónakó 13:10 Anderlecht - Arsenal 14:50 NBA Special - The Bad Boys 16:35 KR - Rosenborg 18:25 Goðsagnir - Ragnar Margeirsson 19:00 FH - KR b. 22:00 Wimbledon Tennis 2015 00:00 FH - KR 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 Benfica - PSG 12:45 Real Madrid - AS Roma 14:30 Crystal Palace - Fulham 16:10 Premier League World 2014/ 16:40 Goðsagnir - Ragnar Margeirsson 17:15 Manstu (5/8) 17:50 Benfica - PSG 19:30 FH - KR 22:00 Real Madrid - AS Roma 23:45 Man. City - Norwich SkjárSport 15:10 Bundesliga Highlights Show 16:00 Hoffenheim - Bayern München 17:50 Borussia Dortmund - Eintracht Frankfurt 19:40 Bayern München - Augsburg 21:30 Bundesliga Highlights Show 19. júlí sjónvarp 45Helgin 17.-19. júlí 2015  Rúv fyndniR fRænduR Norskt grín Hasse Hope og Erik Solbakken sýna hvernig hægt er að gera gott grín með lítilli fyrirhöfn. EDDA HEILDVERSLUN Stofnsett 1932 Heildverslun með lín fyrir: Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 525 8210 eddaehf@eddaehf.is • www.eddaehf.is 83 ÁRA ALLT LÍN FYRIR FERÐAÞJÓNUSTUNA - hótelið - gistiheimilið - bændagistinguna - heimagistinguna - veitingasalinn - heilsulindina - þvottahúsið - sérverslunina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.