Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 39
Helgin 17.-19. júlí 2015 Nýtt Bertolli viðbit er framleitt úr hágæða ólífuolíu. Það er alltaf mjúkt og auðvelt að smyrja. Í Bertolli er mjúk fita og fitusýrur sem taldar eru heppilegri fyrir hjarta- og æðakerfi en hörð fita. BERTOLLI Af matarborði Miðjarðarhafsins BERTOLLI Af matarborði Miðjarðarhafsins Hráskinkuvafinn aspas Bruchetta með krydduðum rjómaosti og pestói Carpaccio með valhnetu-vinaigrette og klettasalati Grafið lamb með hindberja-vinaigrette og geitaosti Villibráðar-paté með papriku- mauki Bruchetta með tvíreyk- tu hangikjöti, bal- samrauðlauk og piparrótarsósu Bruchet- ta með hráskinku, balsam og grill uðu Miðjarðar- h a f s g ræn- meti Krabba- s a l a t ferskum kryddjurtum í brauðbolla Bruchetta með Miðjarðar- hafs-tapende Risa- rækja á spjóti með peppadew Silunga hrogn með japönsku majónesi sin- nepsrjóma-osti á bruchettu Birkireykt-ur lax á bruchettu með alioli, grillaðri papriku og fetaosti Hörpuskeljar, 3 smáar á spjóti m/kryddjur- taídýfu Frönsk súkkulaðikaka m/rjóma og ferskum berjum Vanillufyll- tar vatnsdeigsbollur Súkkulaðiskeljar með jarðarberjum Kjúklingur- satay á spjóti með ídýfu Teryaki-lamb á spjóti Risahörpuskel maríneruð á pinna Túnfiskur í sesamhjúp á spjóti m/soja-engiferídýfu Sími 511 8090 • www.yndisauki.is Möndlu Mix og Kasjú Kurl er ekki bara hollt snakk. Líka gott í salatið. Hollt og gott frá Yndisauka. Fæst í: Hagkaupum, Heilsuhúsunum, Melabúðinni, Fjarðarkaup, Þín verslun Seljabraut, Kjöthöllinni, Hreyfingu, Garðheimum, Mosfellsbakaríi og Bakaríinu við brúna Akureyri. Grillaður ananas - með vanilluís og viskísýrópi Uppskirft: 1 stk. skrældur ananas 1 hluti hlynsíróp 1 hluti viskí vanilluís Aðferð: Ananasinn skorinn í 2 cm þykkar sneiðar og kjarninn fjarlægður. Sneiðarnar grillaðar þar til fallegar grillrendur eru komnar á þær. Þá er ananasinn tek- inn og velt upp úr blöndu af viskíi og hlynsírópi. Borið fram með vanilluís. Bananar á grillið Þetta er eftirréttur sem má gera annað hvort heima eða bara úti á grillinu, á ferðalag- inu, uppi í sumarbústað eða hvar sem er. Það er upplagt að nota heitt grillið fyrir þennan eftirrétt og ef þið eigið gamla banana og svolítið af dökku súkkulaði, lífrænt framleiddu með hrásykri (t.d. Green & Black’s), þá eruð þið í góðum málum. Innihald (fyrir 2) 2 stórir vel þroskaðir bananar 50 g dökkt súkkulaði, lífrænt fram- leitt, brotið í ferninga 2 stórar skeiðar vanilluís 100 ml hrein jógúrt (má sleppa ef notaður er ís) 2 msk agavesíróp (má sleppa ef notaður er ís) 2 msk saxaðar hnetur að eigin vali 1 tsk vanilludropar (úr heilsubúð) Aðferð Setjið hvorn banana í álpappír (þannig að það sé álpappír utan um þá en ekki ofan á). Ristið djúpan skurð, endilangt eftir banananum. Grillið í um 25 mínútur. Raðið súkkulaðinu í skurðinn og grillið í 5 mínútur. Einnig má hita bananana í ofni við 200°C í um 30 mínútur (gott að láta í eldfast mót). Ef ekki er notaður ís skuluð þið hræra saman jógúrtinni, agavesíróp- inu og vanilludropunum. Saxið hneturnar smátt. Takið bananana af hitanum og setjið ísinn yfir súkkulaðið eða hellið jógúrtblöndunni ofan á. Dreifið hnetum yfir og berið fram strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.