Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 17.07.2015, Blaðsíða 59
Símamótið 2015Helgin 17.-19. júlí 2015 7 Sara Katrín Ólafsdóttir 10 ára Dagbjört Ylfa Ólafsdóttir 12 ára Lið: Haukar. Hversu oft hefur þú tekið þátt í Símamótinu? Sara: Þrisvar sinnum Dagbjört: Fimm sinnum Hvað er skemmtilegast við Símamótið? Sara: Að spila fótbolta allan daginn, vera með vinkonum sínum og skemmtileg kvöldvaka. Dagbjört: Að spila fótbolta, vera með vin- konum sínum, skrúðgangan, landsliðs-pres- suliðsleikurinn og kvöldvakan. Átt þú þér fyrirmynd í knattspyrnuheiminum? Sara: Sara Björk Gunnarsdóttir og Messi. Dagbjört: Margrét Lára Viðarsdóttir og Ger- ard. Átt þú þér uppáhaldslið í fótbolta? Sara: Liverpool, Barcelona og Haukar. Dagbjört: Væntanlega Liverpool. Lovísa Davíðsdóttir 11 ára Lilja Davíðsdóttir 9 ára Lið: Grótta Hversu oft hefur þú tekið þátt í Síma- mótinu? Lovísa: Fimm sinnum. Lilja: Þrisvar sinnum. Hvað er skemmtilegast við Símamót- ið? Lovísa: Að keppa og vera með liðs- félögum. Lilja: Að keppa og hafa gaman. Átt þú þér fyrirmynd í knattspyrnu- heiminum? Lovísa: Messi og Tony Duggen. Lilja: Messi og Neymar. Átt þú þér uppáhaldslið í fótbolta? Lovísa: Grótta, Arsenal og Barce- lona. Lilja: Barcelona, Arsenal og Grótta. Andrea Marý Sigurjónsdóttir 11 ára Elísa Lana Sigurjónsdóttir 9 ára Lið: FH Hveru oft hafið þið tekið þátt á Símamótinu? Andrea Marý: Fimm sinnum og þetta er sjötta skiptið núna. Elísa Lana: Fimm sinnum og þetta er sjötta skiptið núna. Hvað er skemmtilegast við Símamótið? Andrea Marý: Að spila með liðinu mínu og gera okkar allra besta, hvetja vinkonur mínar áfram og markmiðið er auðvitað að sigra og vera jákvæð innan vallar sem utan. Elísa Lana: Að keppa, skora mörk, fagna og berjast. Átt þú þér fyrirmynd í knattspyrnuheiminum? Andrea Marý: Já, Sara Björk Gunnarsdóttir er ótrúlega flott fyrirmynd og Christiano Ro- naldo er bestur í heimi. Elísa Lana: Margrét Lára er geggjuð með boltann og Gylfi Sig er FH-ingur og svaka- legur í fótbolta. Áttu þér uppáhaldslið í fótbolta? Andrea Marý: FH og Real Madrid. Elísa Lana: FH og Real Madrid. Ásdís Ýr Þorgrímsdóttir 12 ára Karen Þorgrímsdóttir 9 ára Lið: ÍA Hversu oft hefur þú tekið þátt á Síma- mótinu? Ásdís Ýr: Ég er að fara á Símamótið í sjötta skiptið í ár, en verð á hliðar- línunni þetta árið því ég handleggs- brotnaði fyrir tveimur vikum. Karen: Ég er að fara í fjórða skiptið í ár. Hvað er skemmtilegast við Símamót- ið? Ásdís Ýr: Að keppa í fótbolta og vera með öllum stelpunum alla helgina. Karen: Að keppa í fótbolta, gista í skólanum og svo á ég oft afmæli á þessu móti. Í fyrra fékk ég afmælis- söng frá Friðriki Dór. Átt þú þér fyrirmynd í knattspyrnu- heiminum? Ásdís Ýr: Margrét Lára Viðars- dóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir. Karen: Sara Björk Gunnarsdóttir. Áttu uppáhalds fótboltalið? Ásdís Ýr: Uppáhaldsliðin mín eru ÍA, Real Madrid og Manchester United. Karen: ÍA er uppáhaldsfótboltaliðið mitt. Helena Björk Arnarsdóttir 11 ára Rakel Vilma Arnarsdóttir 7 ára Anna Sigríður Arnarsdóttir 11 ára Lið: Fylkir. Hveru oft hefur þú tekið þátt á Símamótinu? Anna Sigríður: Tvisvar sinnum. Helena Björk: Tvisvar sinnum. Rakel Vilma: Einu sinni. Hvað er skemmtilegast við Símamótið? Anna Sigríður: Að spila fótbolta og að eiga skemmti- lega helgi með vinkonum mínum. Helena Björk: Að fá að keppa í vonandi góðu veðri og að vera með vinkonum mínum. Rakel Vilma: Að fara að keppa og að vinna leikina. Átt þú þér fyrirmynd í knattspyrnuheiminum? Anna Sigríður: Mamma mín sem spilaði fótbolta með Fylki þegar hún var yngri. Helena Björk: Ekki beint en mér finnst Hrafnhildur Hauksdóttir landsliðskona mjög flott fótboltakona. Rakel Vilma: Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir, þjálfar- inn minn. Átt þú þér uppáhaldslið í fótbolta? Anna Sigríður: Barcelona. Helena Björk: Manchester United. Rakel Vilma: Fylkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.