Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 13

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 13
sjaldan verið hvíslað meira í Máss- hallen en á þessu móti. Frakkar unnu okkur í hnefaleik með 5—3, — óvænt og ánægjuleg frammistaða okkar manna. Sjö af beztu fimleikamönnunum kepptu með sér um daginn og varð Aimo Tanner hlutskarpastur. Var þeim úrslitum vel unað, því Tanner Erkki Johannsson hefur verið reglulega óheppinn s. 1. ár, meðal annars í London 1948, þá var hann meiddur og aftur í HM í sumar. Fyrir skömmu tap- aði hann samt fyrir Walter Leh- mann frá Sviss. Ég hitti um daginn glímumann- inn Erkki Johansson, sem sagðist mundu fara bráðum til íslands og þjálfa íslenzka glímumenn fyrir Ólympíuleikina 1952. Hann er mjög ánægður með þá ráðstöfun sína og hefur mikinn áhuga á að heyra um kringumstæðurnar hjá ykkur. — Johannsson er einn af okkar beztu glímumönnum og sigraði m. a. mótstöðumann sinn í lands- keppninni við Sovétríkin. Hann hefur skrifað töluvert um glímu í finnsk blöð. Það verður sannarlega gaman að fylgjast með, hve fljótt glímu- menn ykkar læra fjölbragða- glímu!“ B. J. Weckman. Aths. Johansson er nú kominn til íslands. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur óskar frjálsíþróttamönnum nær og fjær gæfu og gengis á hinu nýbyrjaða ári. IÞRÓTTIR 9

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.