Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 18

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 18
eins að maðurinn sé annar Mer- cer, fæddur snillingur. Þetta varð Forbes, sem nú er fastur lands- liðsmaður Skota, að gera, þegar hann gekk Arsenal á hönd 1948. Hann er þó yngsti leikmaður elztu vamar Englands. Þessir leikmenn tömdu sér smám saman hinn ró- lega leikstíl. Við skulum athuga knattspyrnuferil hvers og eins af þeim: D. Graphie. aEÍ23af£lli3212 ÞEIR SKULU EKKI I GEGN! Þessi mynd gefur góða hugmynd um, hvernig vörn Arsenals vinnur. — r. Ford, miðfrh. Sunderlands, lék knettinum 30 m. í áttina að marki ársenals, en Compton beið færis til að ,,takkla“, en Smith var á leið til að taka stöðu hans. Forbes og Bames voru að komast í veg fyrir Ford. (Arsenal 5—Sunderland 1). George Swindin (markvörður) kom til Arsenal 1936 eftir 1 árs dvöl hjá Bradford City. Knatt- spymuferill því 15 ár. Wally Barnes (hægri bakvörður) var hjá Portsmouth frá 1937—46, en síðan verið með Arsenal. Knatt- spymuferill 11 ár. Lionel Smith (vinstri bakvörð- ur) kom til Arsenals 1939, en lék fyrst með aðalliðinu 1948. Knatt- spymuferill 11 ár. Alex Forbes (hægri framvörður) lék með Sheffield United frá 1945 —48, en hefur síðan verið hjá Ar- senal. 5 ára knattspymuferill. Leslie Compton (miðframvörð- ur) kom til Arsenals 1932, en mið- framvörður aðalliðsins varð hann ekki fyrr en 1946. 18 ára knatt- spyrnuferill. Joe Mercer (vinstri framvörður) var með Everton 1932—46, en 14 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.