Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 20

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Page 20
Illustrated. OR VÖRN 1 SÓKN. Jafnskjótt og Arsenal hreinsar af vítateig sínum, rýkur varnarveggur- inn fram til að styðja næsta upphlaup. (Arsenal 3—Derby C. 1). skipti, er ég spurði hann um það. Ég hef lýst Compton sem hugs- andi knattspyrnumanni. Það má líka segja, að þeir, sem halda því fram, að hann sé eins konar sam- nefnari Arsenal-varnarinnar, hafi að minnsta kosti hvað þau atriði snertir alveg á réttu að standa, og eru ef til vill nær sannleikanum en þeir hafa grun um. Það þýðing- armesta við vörn Arsenals, er ekki það, að hún er ósveigjanleg og föst fyrir, svo að nærri lætur að hún sé vart sigranleg, heldur að hún byggist á hugsun, vandlega þjálfaðri og innprentaðri „taktík“, sem í sjálfu sér er stirð og þung- 16 lamaleg, en þó undir öllum kring- umstæðum einstaklega teygjanleg í framkvæmd. Leslie Compton er sígilt dæmi um Arsenal-vamarleikmann. — Löngu fyrir stríð var hann bezti varaliðsbakvörður í enskri knatt- spymu, það kom jafnvel til tals, að hann færi beint úr varaliði Ar- senals inn í enska landsliðið. Hann varði 7 árum til að læra varnar- kerfi Arsenals, sem undirtylla bak- varðatvenndar Englands, Hap- goods og Male. En það voru ár ánægju og starfsgleði. Það er stundum sagt, að leikmenn fýsi ekki að segja skilið við félagið, IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.