Allt um íþróttir - 01.01.1951, Qupperneq 33

Allt um íþróttir - 01.01.1951, Qupperneq 33
3. Stáhlberg 13y2 4. Gligoric 12 5. Pirc 12 6. Pilnik 111/2 7. Euwe lli/a 8. Trifunovic 11 9. Rossolimo 10 10. O’Kelly 10 11. Donner 12. Tartakower 13. Foltys 14. G. S. G. 15. Sheltinga 16. Kottnauer 17. C. B. van den Berg 18. Golombek 19. Szobodos 20. Kramer Knattspyrnugetraunin. Eins og lesendum er kunnugt var efnt til getraunar meðal les- enda um nokkra leiki í ensku bik- arkeppninni 30. des. s.l. Af tólf leikjum, sem voru á getraunaseðl- inum, féllu 5 niður vegna veðurs. Frekar fáir sendu lausnir, en þá réttustu sendi Sigurður S. Ólafs- son, Brávallagötu 8, Rvík. Hann hlaut 2. árg. ritsins í verðlaun. Úrslit leikjanna urðu þessi: Derby County—Stoke City 1:1, Fulham—Sunderland 1:1, Middlesbrough—Burnley 3:3, W.B.A.—Everton 0:1, Cardiff—Preston N. E. 0:2, Grimsby—Hull City 1:1, Lincoln City—Mansfield 3:0. Hinum leikjunum var frestað. IÞRÓTTIR SPREYTTU ÞIG! Svör við spurningum á bls. 7. 1. Drengjametið í 3 km. á Óðinn Ámason, KA og er það 9:22.6. 2. Reynir Sigurðsson. 3. Knattspyrnufélagið Valur. 4. 39.7%. 5. Í.R. 6. Þeir eru fimm talsins, Vilhj. Guðmundsson, Þórður B. Sig- urðsson, Símon Waagfjörð, Páll Jónsson, Gunnar Huseby. 7. Sviss. 8. Magnús Brynjólfsson. 9. Hann er markmaður K.R. i meistaraflokki í knattspymu. 10. Sigurður Sigurðsson frá Vest- mannaeyjum í þrístökki. íþróttaunnendur! Mjög lítið er orðið til af fyrstu blöðum 1. árg. Þeir, sem hug hafa á að eignazt ritið frá upphafi, ættu að líta inn í Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, og Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, en þar fást enn nokkur eintök af fyrstu heftunum. Leiðréttingar. í síðasta hefti slæddust með nokkrar villur í þættinum Utan úr heimi. Á bls. 39 (1. dálki) á punkt- ur í 6. línu að falla niður, í 2. dálki á að vera Nat Lofthouse, en ekki Nathouse, nokkru neðar miðframvarðarstaðan, en ekki miðfrmh. í 20. línu á bls. 40 á að vera 9 í stað 3. 29

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.