Allt um íþróttir - 01.04.1952, Page 31

Allt um íþróttir - 01.04.1952, Page 31
Innanhússmót á Siglufirði. Innanhússmót F.Í.S. í atrennu- lausum stökkum var háð hér á Siglufirði 14. apríl í leikfimissal barnaskólans. — Keppendur voru skráðir 10, en 7 mættu til leiks frá F.Í.S. og K.S. Leikstjóri var Jó- hannes Jónsson íþróttakennari. — Sett voru tvö Siglufjarðarmet, í langstökki og þrístökki. Annars urðu úrslit þessi: Hástökk: Jóhannes Þ. Egilsson, FlS .... 1.46% Guðlaugur Hinriksson, FlS . .. 1.28 Bjarni Ásgeirsson, KS......... 1.23% Keppendur 3. Langstökk: Bjarni Ásgeirsson, KS ......... 3.08 Jóhannes Þ. Egilsson, FlS...... 2.91 Arthúr Sumarliðason, FlS ...... 2.84 Keppendur 7. Árangur Bjarna var ‘nýtt Siglufjarðarmet. Þrístökk: Bjarni Ásgeirsson, KS .......... 8.93 Jóhannes Þ. Egilsson, FlS....... 8.67 Arthúr Sumarliðason, FlS ....... 8.16 Keppendur 7. Árangur Bjarna nýtt Siglufjarðarmet. Artliúr. Á innanhússmóti í Montreal vann Kanadamaðurinn Carrol þá Herb McKenley og Mal Whitfield í 500 yds á 59.2. U.S.A. Glæsilegur árangur hefur náðst í mörgum greinum frjálsíþrótta á mótum undanfarið: Kringlukast: Gordien 55.14, Doyle 51.05, Spjót- kast: Seymour 65.49, 120 yds gr.: Dixon 14.4, Stangarstökk: Rowan 4.35. — Á móti um svipað leyti kastaði nýr maður, Sim Iness að nafni, kringlunni 55.60. Þessi ,Sim‘ er meira en 2 m. á hæð, 23 ára, og stundar nám við Southem Cali- forna-háskólann. í fyrra kastaði hann lengst 49.28. Noregur. Fredrik Eckhoff er nú við nám í Bandaríkj- unum og keppti nýlega á móti þar í 1500 m. Hann varð 2. á 3:55.4. Willy Hult setti fyrir skömmu nýtt norskt met í 200 m. bringu- sundi; hann synti á 2:47.0. 1. umferð í norsku deildakeppn- inni þann 4. maí fór þannig: A-deild: Árstad—Odd 1:0 Válerengen—Asker 5:0 Viking—Brann 2:0 Örn—Skeid 1:6 B-deild: Lyn—Kvikk 3:1 IÞRÓTTIR 103

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.