Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 39

Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 39
S AGA 159 né söngkona, er mest breiddi út þekkinguna á sönglög- um Schuberts,—heldur annað tónskáld og píanó-leikari. Franz Liszt, sem talinn er frægasti og undraverðasti píanó-leikari heimsins, síðan það hljóðfæri varð til, tók allmörg af lögum Schuberts, setti þau út fyrir píanó, og lék þau svo, ásamt öðru, á fer'öum sínum víðsvegar um Evrópu. Eftir þaö efaðist enginn um, sem vit hafði á, að Schubert hefði ort hin dásamlegustu sönglög, sem veröldin á. MeS þessu er þó ekki sagt, aS ekkert tónskáld fyrir hans dag hafi ritað fagurlega fyrir söngraddir. En hinir ágætustu þeirra, eins og t. d. Bach, Handel, Hayden og Mozart,—• og samtíðarmenn hans, Beethoven, Weher, Meyenbeer, Rossini og svo margir fleiri,—ófu alla sína fegurstu söngva inn í óperur, óratóríur og önnur stærri heifdarverk. En eins víst er hiti, “S síðan Schubert leið, hefir ekkert sönglaga tónskáld getað slitið sig undan hans áhrifum. Að reyna slíkt væri eins fjarri sanni og að skrifa söngleik, er ekki bygði á þeirri fyrirmynd sem Wagner setti, eða symfóníu eða píanó-sonnettu, er virti að vettugi anda og stíl Beethovens. Til þess að gjöra sér ljósari grein fyrir, við hvað er átt, verðum vér að átta oss á því, hvað helzt var sungið á þeim árum. Það, sem mestu réði í söng, var hinn svonefndi ítalski skóli í músík. Áhersla var að vísu lögð á fagra tóna og sætmjúkan söngþráð. En orðin, eða kvæðin voru lítt tekin til greina, og voru oftast nokkurs konar hand- hægir klyfberaklakkar til að hengja lögin á. Þannig var það algengt, eins og þeir þekkja, sem hlustað hafa á óratóríur og óperur frá þeim tímurn,— að frá tuttugu til þrjátíu, eða fleiri, nótur voru sungnar á eins atkvæðis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.