Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 72

Saga: missirisrit - 01.12.1928, Page 72
192 SAG A vísum í Nálu. En' hér er átt við Njálu eins og hún nú er, sem eg fullyrði nú sem fyr að hefir smiðshögg og skýlihögg Einars á stíl sínum og flestum vísum Njálu. Mér var ókleift að setja samanburð vísna þessara í “Sögu” og er enn, vegna rúmleysis þar. En hann er til í handriti hjá mér. Eg hélt að hver sem vildi svara grein minni sæi það, að samanburður vísnanna við Guðm. drápur Einars er aðal þungamiðjan í sönnunum mínum, að E. G. sé höfundur Njálu. En M. S. sleppir alveg að bera kvæði þessi saman og sér því ekki í grein minni hversu aðal sönnun mín hlýtur að verða þung á metunum hjá hverj- um, sem fer þar eftir hendingu minni. M. S. fer hins vegar í Ólafsrímu Einars, sem að vísu hefir fáein sömu orðatiltæki sem önnur kvæði hans, en hefir alt annan braghátt, sem þreytir blæ hennar frá dróttkvæðum, svo að lítið er á henni að byggja um þetta mál, nema, að hún sýnir fjölbreytni Einars, sem hefir verið mörg list lagin. Hverju öðru geta menn búist við um höfund Njálu? Það er til skjal eftir Einar, sem hefir nokkuð annan stíl en sögustíl hans ('ísl. Fornbr. 8. III, Nr. 202). Það er iögmanns úrskurður, sem ekki sannar neitt um sögustíl hans, heldur hefir sitt fasta lagaform 14. aldar Eg gæti verið M. S. samdóma um það, að höf. Njálu hafi annað hvort verið kominn af Snorra eða Sighvati Sturlusonum og því gert ættfeðrum Kolbeins unga, óvini þeirra, alt til skammar í Njálu, vísvitandi, sem hann mátti (Valgarði og Merðiý. Arnfríður kona Einars var norsk í móður-ætt. En faðir hennar virðist vera Helgi Egilsson frá Reyk- holti, Sölmundarsonar. Móðir Egils var Helga Sturlu- dóttir systir Snorra, Sighvats og Þórðar o. fl. En þetta er ekki alt. Nafn Gils föður Einars og samvinna Einars við Þormóð skáld Ólafsson, Magnússonar prests, Bárð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.