Fréttatíminn - 28.08.2015, Síða 4
ALLT AÐ 20.000 KR. BÓKUNARAFSLÁTTUR
AF FERÐUM TIL TENERIFE OG KANARÍ.
Flogið frá 20. október með Icelandair.
Úrval Útsýn | Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogi | 585 4000 | uu.is
ALLT AÐ
20.000 KR.
BÓKUNARAFSLÁT
TUR
TIL 5. SEPT.
NÁNAR Á UU.IS
veður Föstudagur laugardagur sunnudagur
Hvöss N-átt og rigNiNg N- og A-til.
léttskýjAð syðrA. kólNANdi veður.
HöfuðborgArsvæðið: StrekkingSvindur,
en Sólríkur dagur.
viNdur geNgur Niður og léttir til
úr vestri. rigNiNg og kAlt NA-til.
HöfuðborgArsvæðið: Bjartviðri og
hægur vindur SíðdegiS.
birtir upp N- og A-lANds.
HægviðrAsAmt og sólríkt.
HöfuðborgArsvæðið: Bjart fyrSt um
morguninn, en Suddi um kvöldið.
kólnar, en hlýnar síðan aftur
Það eru nokkrar sviptingar í veðrinu
þessa dagana og breytingar örar. í dag
er útlit fyrir framrás af köldu lofti með
hvassri n-átt og rigningu norðanlands og
austan. Bjartviðri syðra. Á morgun kemur
hæðarhryggur úr vestri, lægir og léttir
smámsaman til. í innsveitum
er næturfrost alls ekki útilokað
aðfaranótt sunnudags. Þann dag-
inn er síðan útlit fyrir blítt veður,
hægan vind og sólin lætur víða
sjá sig. vestanlands slær upp
skýjabakka. hlýnar heldur eftir
helgi, einkum fyrir norðan og
austan.
10
6 7
9
13
11
9 5
5
14
10
8 13
12
12
einar sveinbjörnsson
vedurvaktin@vedurvaktin.is
vikan sem var
Íslandsmet í Blöndu
íslandsmet hefur verið slegið í
Blöndu en þar hafa veiðst 4.303 laxar
í sumar. fyrra met var 4.165
laxar sem veiddust í Þverá/
kjarrá árið 2005.
Rukkað í Nauthóls-
vík
gjaldtaka verður í
nauthólsvík allan
ársins hring í fram-
tíðinni en hingað til
hefur verið ókeypis á
sumrin.
Bratthöfði
verður Svart-
höfði
Umhverfs-og
skipu lags ráð
reykja vík ur-
borg ar samþykkti á fundi sín um að
breyta ein hverju af götu heit un um í
Höfðahverfnuí„Svarthöfði,“eftir
fallna jedi-ridd ar an um í Stjörnu-
stríðsmynd un um. Borgarstjóri greindi
frá því á twitter að Bratt höfði hefði orðið
fyr ir val inu.
H&M til Íslands?
fasteignafélagið reginn undir-
býr nú skipulag verslunarrýmis á
hörpureitnum. helgi S. gunnarsson
forstjóri segir að rætt sé við al-
þjóðleg stórfyrirtæki um að hefja
þar rekstur, verslanir á borð við
h&m.
Ný forysta
í bjartri
framtíð
heiða kristín helgadóttir
ætlar ekki að bjóða sig fram
sem formaður Bjartrar
framtíðar. guðmundur Stein-
grímsson formaður og róbert
Marshallþingflokksformaður
hafaupplýstaðþeirgefekki
kost á sér til áframhaldandi
setu og margir eru orðaðir
við formannsframboð. Þeirra
á meðal eru Brynhildur Pét-
ursdóttir og óttarr Proppé.
u mferðaröryggi virðist brenna sérstak-lega á fólki í hverfinu,“ segir Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og for-
maður íbúasamtaka Vesturbæjar. „Við höfum
áhyggjur af hraðri umferð á mörgum stöðum
en þó sérstaklega við Hringbraut, Ánanaust
og Geirsgötu/Mýrargötu,“ segir Birgir en
það eru staðir sem borgin hefur rætt um að
minnka umferðarþunga um í nokkurn tíma.
gangandi vegfarendur eiga að
hafa forgang
Birgir segir það ekki samræmast nútímaborg-
arþróun að bílar séu settir í forgang, gangandi
og hjólandi vegfarendur eigi að hafa forgang
því það sé vistvænna og öruggara. Umferðin
við Geirsgötu, Ánanaust og Hringbraut sé það
hröð og þung að hún ógni öryggi fólks.
„Það hefur verið rætt að grafa
hluta Geirsgötunnar niður en
það þyrfti að grafa hana alla
niður, frá Hörpu út á Granda,
til að minnka hraðann. Að
grafa niður einn hluta hennar
myndi aðeins verða til þess að
auka hraðann. Það þarf að beina
stærri bílunum annað, það geng-
ur auðvitað ekki að það séu stórir
trukkar að sækja olíu í Örfirisey í
gegnum hverfin.“
leiðsla frá granda í
sundahöfn
„Olíutankarnir sjálfir eru
ekki svo slæmir og þeir eru ennþá nauðsyn-
legir. Það eru skip sem leggja að þeim til að
fylla á tankinn en umferðin að þeim er hættu-
leg. Ein lausn væri að setja leiðslu frá þessum
tönkum út í Sundahöfn þannig að tappað sé á
trukkana annars staðar. Það eru nú einu sinni
lagðar gasleiðslur frá Síberíu og alla leið til
Parísar svo það hlýtur að vera hægt að leggja
eina leiðslu frá Granda að Sundahöfn. Það er
algjör óþarfi að þessir trukkar séu á ferð um
miðborgina. Eitt er að vera þungamiðja menn-
ingar í borginni og annað er að vera þunga-
miðja umferðar. Það væri mun eðlilegra að
hafa átöppunarstöð fyrir trukkana í Sunda-
höfn,“ segir Birgir.
sárvantar leikvelli og íþróttasvæði
Birgir segir þunga umferðina um Granda þar
að auki gera gangandi og hjólandi vegfar-
endum erfitt að nálgast svæðið. „Það er að
myndast mjög áhugaverður þjónustukjarni
úti á Granda en það er ennþá erfitt að nálgast
svæðið. Við viljum að deiliskipulagið verði
endurskoðað með þarfir og þjónustu íbúanna
að leiðarljósi. Í dag er það aðallega hugsað
út frá nýtingarmöguleikum Faxaflóahafnar
en okkur finnst þetta vera of verðmætt svæði
fyrir vöruhótel og skemmur sem geta verið
hvar sem er. Það vantar sárlega íþróttasvæði
og leikvelli í Vesturbæinn og Grandasvæðið
væri tilvalið til þess.“
Halla Harðardóttir
halla@frettatiminn.is
skipulagsmál vilja endurskoða deiliskipulag úti á granda
Vill olíuleiðslu frá
Granda í Sundahöfn
ÍbúasamtökVesturbæjarteljaþungaumferðolíutrukkaumhverfðógnaöryggiíbúanna.Birgir
Þröstur jóhannsson, arkitekt og formaður íbúasamtaka vesturbæjar, segir löngu tímabært að
minnkaumferðumhverfn,ekkisístumferðolíutrukka.Einleiðværiaðbeinaumferðinniannað
meðþvíaðflytjaolíunaíleiðslufráÖrfriseyíSundahöfn.
olíutankarnir í örfirisey eru hluti af borgarmyndinni og þjóna enn sínu hlutverki. íbúasamtök vesturbæjar gagnrýna þunga
umferð olíutrukka að tönkunum. Ljósmynd/Hari
Birgir Þröstur jóhannsson.
4 fréttir helgin 1.-3. október 2010elgin 28.-30. ágúst 5