Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.2014, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.08.2014, Blaðsíða 9
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 9 www.n1.is facebook.com/enneinn Hluti af umhverfinu Umhverfisvottuð hestöfl Aníta er hestakona. Gammur er hestur. Á Gammi kemst Aníta í tengsl við náttúruna. Gammur kann að meta það. Stundum langar þau að komast fjær hesthúsinu. Þá þarf bíl og ólíkt Gammi þarf bíllinn olíu. Þess vegna eru Aníta og Gammur ánægð með ISO-vottaðar stöðvar N1 sem bjóða upp á jákvæðari orku – VLO-blandaða díselolíu sem minnkar útblástur og eykur endingu vélarinnar. Það er stórt skref í átt að umhverfisvænni þjónustu. Vetnisblönduð lífræn olía dregur úr útblæstri koltvísýr- ings. Hún er í boði á flestum af 98 útsölustöðum N1. Hjá N1 eru níu þjónustustöðvar og eitt hjólbarðaverkstæði ISO- umhverfisvottaðar starfs- stöðvar – og það eru fleiri á leiðinni. Aníta tók þátt í 1.000 km þeysireið yfir sléttur Mongólíu með góðum árangri. Með þessu þrekvirki safnaði hún fé fyrir Barnaspítala Hringsins og Cool Earth verkefnið. Þjónustustöð N1 á Bíldshöfða býður ökumönnum umhverfis- vænt íslenskt metan. ÍST ISO 14001 ÍSLE N SK A /SIA .IS E N N 70379 08/14

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.