Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 34
sameiginleg áhugamál. En þekking vor á
mætti andans er harðla lítil. Það viturn vér
þó, að hann — óháður allri véltækni — sigr-
ast á öllum fjarlægðum á jörðunni, ef hann
losnar um stundar sakir úr viðjum daglegs
lífs. Og þá er ekki nema stigsmunur á því
— en mikill að vísu — að andi þeirra vera,
sem kunna að vera óraleið á undan oss, í
vizku og elsku, geti sigrazt á óravíddum
himingeimsins og varpað geislum rnáttar og
ástúðar inn í sálir mannkynsins, sem lifir enn
í myrkrum fornaldar ,Þá speki, að sálir manna
geti, í sérstöku sálarástandi eða eftir and-
látið, farið til fjarlægra hnatta, mun að vísu
erfitt að sanna, en hana er heldur ekki hægt
að afsanna. Vér viturn næsta lítið um það:
hvai í tilveiunni sáliinai Jifa, þegar hérvist
þeirra lýkur.
Sérhvert þeirra viðfangsefna, sem getur hér
að frarnan, mun í framtíðinni fylla bækur —
margar og stórar á mörgum tungum. En þess
er naumast að vænta, að Stjömustöðin á
Palomarfjalli leysi í skjótri svipan viðfangs-
efni, sem mikil geti talizt að almennu mati.
Smárn saman mun takast að leysa þau ein-
földustu og auðveldustu, en hin flóknustu
og þyngstu verða aldrei leyst til neinnar
hlítar. Getu mannsins til þess að rýna út í
stjömugeiminn og inn í atómgeiminn eru að
lokum takmörk sett. Og skilningi mannsins
eru líka takmörk sett. Maðurinn er gersam-
lega ráðþrota gagnvart öllu því eilífa og óend-
anlega í tímanum og rúminu.
SUMMARY
of what has been written above about Mr. Fred
Hovle’s theory of the Origin of the SoJar System
and ínterstellar Gas.
The most noteworty theories of the origin of
solar systems are: the Nebular theory of Kant and
Laplace; tlie Meteor theory of Chamberlain and
Moulton; and the Tidal theory of James Jeans, but
none of them seems to reveal the ultimate truth.
Beside tliese there are many others, but so improb-
able and unreal as to tempt one to thinlc that their
own authors did not themselves seriously belive in
them. The Supernova theory of Mr. Hoyle seems
to be no better than any of them. Some clouds of
very tenuous nature are known to cxist in space, but
almost everywhere there appear to be immence
depths between them — even thousands of light
years — and still rarer mists are found near the plane
of the Milky Way; but otherwise space is com-
pletly translucent and apparently avoid of substance
of any kind. The interstellar gas inferred by Mr.
Hoyle is nowhere known to exist except in the rela-
tively few and vastly diHded regions just mentioned.
And tliough we assume it to have the density esti-
mated by liim, it is so rare that even if it could be
isolated in a laboratory retort, it would be unthink-
able to become aware of it. Still more difficult would
be to detect it in the vastnesses of interstellar space.
Not withstanding this he founds a theory upon it
as being a dominating factor in the entire universe —
maintaining the heat of the sun and incrensing its
volume until it swallows four of its planets, and so
on and on. This being undetctable, and its very
existence doubtful, such a theory seems to be witliout
any acceptable foundation; it is not merely highlv
improbable, but utterly without possibilitv of proof.
Á. M.
32 DAGRENNING