Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 44
XXII.
1. Með öllu því, sem ég hingað til hefi
skýrt yður frá, hefi ég reynt að draga upp
nákvæma mynd af leyndarmálinu mikla,
því, sem í vændum er, hvað skeð hafi og hvað
er að gerast og hvernig straumiða stórfelldra
atburða nálgast nú óðfluga, — leyndarmál-
inu mikla um samband vort við goyanna og
fjármálaathafnir vorar. Við þetta efni þarf
ég þó enn nokkru að bæta.
2. Sterkasta afl heimsins á vorum dögum
— gullið — er í vorum höndum. Með tveggja
daga fyrirvara getum vér ausið úr birgða-
skemmum vorum eins miklu af því og vér
viljum.
3. Vissulega þarf nú ekki meiri sannanir
þess, að Guð hefir ákveðið að vér skulum
verða stjórnendur heimsins. Það er víst að
með öllurn þessum auðæfum verður oss ekki
skotaskuld úr því að sanna að öll illvirki,
sem vér höfum orðið að fremja á umliðnum
öldum, hafa að lokum flutt oss að því loka
marki að koma góðri skipan á alla hluti.
Þótt enn þurfi að beita til þess dálitlu of-
beldi skal henni eigi að síður komið á. Vér
skulurn finna ráð til þess að sanna, að vér
erurn velgerðamenn, sem höfum endur-
fært hröktu og hrjáðu mannkyni hin sönnu
gæði og einnig einstaklingsfrelsi, og vér skul-
urn jafnframt gera því fært að njóta gæða
þessara í friði og spekt með viðeigandi virðu-
leika í samskiptum, auðvitað að því tilskyldu,
að nákvæmlega sé farið eftir lögum þeim, er
vér setjum. Vér munum með þeim gera það
augljóst, að frelsi er ekki fólgið í gjálífi og
réttindum til taumlauss sjálfræðis, og tign
manns og kraftar birtast ekki i því, að öllum
leyfist að boða skaðvænlegar kenningar um
samvizkufrelsi, jöfnuð og annað því um líkt,
og einstaklingsfrelsi er alls ekki fólgið í rétti
til þess að æsa sig og aðra upp með ósæmileg-
um ræðum frammi fyrir agalausummúg,held-
ur í friðhelgi þess manns, sem heiðarlega og
stranglega breytir samkvæmt almennum lög-
málum lífsins, og tign mannsins birtist í vit-
und hans um réttindi og réttindaleysi hvers
einstaklings, en ekki algerlega og einungis
í fáránlegum hugmyndum um sjálfan sig og
ágæti sitt.
4. Drottinvald vort mun dýrlegt verða,
sakir þess að það verður alveldi, sem stjórnar
og stýrir og ráfar ekki leið sína að vilja for-
ystumanna og málrófsmanna, sem æpa sig
hása á heimskulegum orðum, sem þeir kalla
háleitar hugsjónir, en eru í hreinskilni sagt,
ekkert annað en hugarórar. — Drottinvald
vort verður kóróna skipulagsins og í því er
öll hamingja mannkynsins fólgin. Dýrðar-
ljómi drottinvalds þessa mun á dulrænan
hátt knýja lýðina til að beygja kné sín fyrir
því í lotningarfullum ótta. Sannur kraftur
gerir ekki samninga við nein réttindi, jafn-
vel ekki réttindi Guðs. Enginn dirfist að
nálgast hann til þess að taka eina hársbreidd
frá honum.
XXIII.
1. Það er nauðsynlegt að kenna fólki lítil-
læti til þess að temja því hlýðni og þess vegna
þarf að minnka framleiðslu munaðarvam-
ings. Þannig munum vér bæta háttemið, en
því hrakar sífellt í kapphlaupinu um aukinn
munað. Vér munum að nýju koma fótunum
undir smáiðnaðinn og það verður til þess að
leggja eld að einkaauðæfum stóriðjuhölda.
Þetta er og bráðnauðsynlegt af því að stór-
iðjuhöldamir beina oft hugum lýðsins til
andstöðu við stjórnarvöldin, þótt ekki sé það
ætíð með vilja gert. Fólkið þekkir ekki at-
vinnuleysi, þar sem smáiðnaðurinn er í
blómá, og það tengir lýðinn traustum bönd-
um við ríkjandi skipulag og verður þar af leið-
andi til að styrkja stjómina. Atvinnuleysi er
öllum stjómum hin rnesta vá. Það hefir lokið
hlutverki sínu fyrir oss jafnskjótt og völdin
em komin í vorar hendur. Drykkjuskapur
42 DAGRENNING