Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 36
upp við nýja trú og nýjar venjur og síðar í
vorri trú, munum vér ekki opinberlega ráð-
ast á starfandi kirkjur, en vér munum berj-
ast á móti þeim með gagnrýni, sem ætluð er
til þess að vekja og viðhalda trúmálasundr-
ungu.
6. Yfirleitt munu blöð vor þá halda áfram
klögumálum sínum um málefni ríkisins, trú-
málin, hæfileikaskort goyanna og hafa ávallt
ósvífnustu orð á hraðbergi og neyta allra ráða
til þess að hnekkja áliti þeirra á þann hátt,
sem engir geta aðrir en snillingar vors gáf-
aða þjóðflokks.
7. Konungsríki vort verður eins og guðinn
Vishnu, enda er hann persónugerfingur þess.
— Hver hinna hundrað handa vorra munu
halda um einn þátt í vef þjóðfélagsins. Vér
munurn vita allt án aðstoðar opinberrar lög-
regluþjónustu, er nú varna ríkisstjórnum slíkr-
ar vitneskju vegna þeirra réttinda, er vér höf-
um skapað henni hjá goyunum. Samkvæmt
starfsreglum vorum, mun þrið/ungur þegna
vorra, haía nákvæma gát á hinum þegnun-
um, bæði vegna þess að þeim finnst það
skylda sin, og hins að ein meginregla vor
verður sjálfboða þjónusta við ríkið. Það mun
þá ekki þykja minkunn að því að vera njósn-
ari og slefberi, heldur mun það hrósvert talið.
Hins vegar verður stranglega hengt fvrir
ósannar ákærur, til þess að koma í veg fvrir
misbeitingu þessara réttinda.
8. Njósnarar vorir verða jöfnum höndum
valdir úr öllum stéttum þjóðfélagsins, úr
hópi stjómenda, sem eyða tíma sínum í
skemmtanir, ritstjóra, prentara, útgefenda,
bóksala, skrifstofumanna, kaupmanna, verka-
manna, ökumanna, þjóna o. s. frv. Þetta lið
hefir hvorki réttindi né vald til þess að hafast
neitt að á sína ábyrgð, það er því valdlaust
lögreglulið og mun einungis færa oss fregnir
og bera vitni. Ábyrgir lögreglumenn munu
síðan atliuga sannleiksgildi þessara frásagna
og fer svo eftir því um handtökur, en þær
verða framkvæmdar af ríkis- og bæjarlög-
reglu. Hver sá, er ekki skýrir frá neinu sem
hann hefir séð eða heyrt og varðar starf lög-
reglunnar, verður ákærður fyrir yfirhilmingu
og hegnt fyrir hana, ef liann reynist sannur
að sök.
9. Svo sem allir bræður vorir nú eru skvld-
ugir til þess, að viðlagðri ábyrgð, að tilkynna
leyniráðinu um trúvillinga fjölskyldu sinn-
ar eða hvers þess félaga, sem hefir aðhafzt
eitthvað það, sem er í andstöðu við levni-
samtök vor, þannig verður í konungsríki voru
um heim allan skylda allra þegna vorra að
gæta þjónustu sinnar við ríkið í þessum efn-
um.
10. Þessi skipan mun uppræta meisbeit-
ingu valds, þvinganir, mútur og í rauninni
allt það, sem vér með ráðum vorurn og kenn-
ingum um ofumiennisréttindi manna, höf-
um gert að venjum hjá goyunum, — og
hvemig gátum vér öðru vísi skapað sívaxandi
ringulreið og spillingu meðal embættis-
rnanna þeirra? Meðal veigamestu aðfreð-
anna er sú, að koma erindrekum vorum í þýð-
ingar mikil störf, t. d. í lögreglu eða annars-
staðar þar sem halda á uppi röð og reglu svo
þeir fái aðstöðu til þses með upplausnarstarfi
sínu að sýkja umhverfi sitt af margháttaðri
spillingu. — Þrákelkni, sjálfsáliti, ábyrgðar-
lausri valdbeitingu og umfram allt — mútu-
þægni.
XVIII.
1. Þá er nauðsyn ber til þess að styrkja
hina leynilegu vörn vora(sem ervaldhöfunum
mikill þyrnir í augum), munum vér koma af
stað sýndaruppþotum svo sem með því að
láta góða ræðumenn æsa til óánægju með-
al fólks. Um ræðumenn þessa munu safn-
ast allir þeir, sem eru hlyntir skoðunum
þeirra. Þetta gefur oss átyllu til húsrann-
sókna og eftirlits af hálfu vorra manna í
hópi lögregluliðs goyanna.
34 DAGRENN I NG