Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 26

Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 26
Andromeduþokan. rómeduþokan er eina sveipþokan, sem er sýnileg berum augum. — Stjam- mergð hennar er áætluð svo sem 100 ooo ooo- ooo — eitt hundrað þúsundir milljóna — og ætti hún þá að vera miklu minni en Vetrar- brautin, en ætla má að þeirn svipi saman um útlit. Vilji menn sjá Andrómeduþokuna, þá er hennar að leita hátt á norðurhimni. Hún er þar álíka langt frá Norðurstjömunni og Stóri Vagninn en í gagnstæðri átt. Hún er þekkt síðan í fomöld. Hvirfilþokan sem sýnd er á bls. 25 er ein hin allra tilkomumseta, sem þekkt er. Hún er skrásett Messiei 51 í Canes Vcmtici og oft nefnd Hringiðan í Veiðihundsmerki. Hún er tvær sveipþokur, misstórar, með svo sem 3500 ljósára millibili, en eigi að síður eru 24 dagrenning

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.