Dagrenning - 01.08.1951, Page 26

Dagrenning - 01.08.1951, Page 26
Andromeduþokan. rómeduþokan er eina sveipþokan, sem er sýnileg berum augum. — Stjam- mergð hennar er áætluð svo sem 100 ooo ooo- ooo — eitt hundrað þúsundir milljóna — og ætti hún þá að vera miklu minni en Vetrar- brautin, en ætla má að þeirn svipi saman um útlit. Vilji menn sjá Andrómeduþokuna, þá er hennar að leita hátt á norðurhimni. Hún er þar álíka langt frá Norðurstjömunni og Stóri Vagninn en í gagnstæðri átt. Hún er þekkt síðan í fomöld. Hvirfilþokan sem sýnd er á bls. 25 er ein hin allra tilkomumseta, sem þekkt er. Hún er skrásett Messiei 51 í Canes Vcmtici og oft nefnd Hringiðan í Veiðihundsmerki. Hún er tvær sveipþokur, misstórar, með svo sem 3500 ljósára millibili, en eigi að síður eru 24 dagrenning

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.