Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 41

Dagrenning - 01.08.1951, Blaðsíða 41
um og er þá enn beðið um fjárframlög og loks endar þetta með reikningsjöfnunar fjárlögum. við áramót. Nú eru fjárlög fyrir komandi ár gerð samkvæmt lokaniðurstöðum síðasta árs og fyrir því geta fjárlög hækkað um allt að fimmtíu af hundraði á ári og fjárlagaupp- liæð þrefaldast á tíu árum. Vegna þessara að- ferða, sem stafa af skeytingarleysi goyanna, eru rikisfjárhirzlur þeirra tómar, síðan hefst lánaöldin og hún hefir þurrkað upp það, sem eftir var, og gert öll ríki goyanna og þjóð- banka þeirra gjaldþrota. 28. Þér skiljið fyllilega að þess konar fjár- málaskipan, sem vér höfum kennt goyun- um, getum vér sjálfir ekki notast við. 29. Alls konar lán bera vott um veikleika ríkisins og skilningsskort á réttindum ríkis- ins. Lánin vofa yfir höfðum stjórnandanna eins og Damoklesarsverð.Þeir koma með fram réttar hendur til bankanna og biðja um lán í stað þess að leggja bráðabirgðaskatta á þegn- ana. Utanríkislán eru eins og blóðíglur, sem ríkið getur eigi losað sig við fyrr en þær detta af sjálfkrafa eða ríkið hristir þær af sér, en ríki goyanna rífa þær ekki af sér, þau halda áfram að safna þeim á sig, svo að þau hljóta að veslast upp af blóðmissi, sem þau sjálf hafa búið sér. 30. Hvað eru svo lán í raun og veru, eink- um utanríkislán? — Lán er skuldabréf, sem ríkisstjóm gefur út og skuldbindur sig til að greiða ákveðna vexti af árlega. Séu vextirn- ir af láninu fimm af hundraði, greiðir ríkið á tuttugu ámm, í vexti, jafnháa upphæð og lánið var í upphafi, á fjörutíu árum greiðir það upphæðina tvöfalda og á sextíu árum greiðir það upphæðina þrefalda, en alltaf heldur höfuðstóllinn áfram að vera ógreidd skuld. 31. Það er auðsætt af þessum útreikningi að með alls konar nefsköttum er ríkið að hrifsa til sín síðustu aura fátækra skattgreið- enda, til þess að greiða útlendum auðhring- um vexti af lánum, sem það hefir tekið hjá þeim, í stað þess að safna þessum aurum til eigin afnota, án þess að bæta þar við vaxta- byrðinni. 32. Meðan lánin voru einungis tekin inn- anlands var aðeins verið að seilast eftir peningum í vasa hinna fátæku og korna þeim til hinna ríku. En þá er vér mútuðum þeim mönnum, sem nauðsynlegir voru til þess að flytja lánastarfsemina á erlendan vettvang, tóku öll auðæfi ríkjanna að streyma í fé- hirzlur vorar og goyamir allir fóm að greiða oss skattpeninga. 33. Þótt konungarnir í hásætum goyanna séu grunnhyggnir í stjómmálum, ráðherrar mútuþægir og aðrir stjómendur skilnings- vana í fjármálum, og þetta allt hafi hjálp- ast að til þess að gera lönd þeirra skuldug oss um upphæðir, sem algerlega er ókleift að greiða, þá hefir því eigi verið komið í kring án mikils erfiðis og mikilla peninga af vorri hálfu. 34. Vér munum enga fjársöfnun levfa og fyrir því verður engum ríkisskuldabréfum til að dreifa, nema ríkisverðbréfum sem gefa einn af hundraði í vexti, verða þá engir vextir greiddir blóðsugum, sem nú sjúga í sig allt fjármagn ríkjanna. Engum verður leyft að gefa út skuldabréf öðrum en iðnfélögum, sem ekki verða í vandræðum með að greiða vextina af ágóða sínum. Ríkið hefir hins veg- ar ekki hagnað af lánsfé á sama hátt og félög þessi, það notar lánsfé sitt til eyðslu, en ekki athafna. 35. Ríkisstjómin mun og kaupa skulda- bréf af iðnfvrirtækjum og er þá orðið svo um skipt að í stað þess að ríkið greiðir nú skatta vegna lánastarfsemi, fer það að lána fé sér til ábata. Þessi aðferð stöðvar auðsöfn- un, ágóða sníkjudyra og iðjuleysi, sem allt saman er oss gagnlegt hjá goyunum, meðan þeir leika lausum hala, en ekki æskilegt undir vorri stjóm. DAGRENNING 39

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.08.1951)
https://timarit.is/issue/381935

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.08.1951)

Aðgerðir: