Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 4

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 4
Bif reiðastöð HREYFILS ei' stærsta og fullkomnasta bifreiðastöð landsins og er eign bifreiðastjóranna sjálfra. Allar bifreiðar stöðvarinnar eru af nýjustu gerð, með nútíma þægindum: Miðstöðvarhitun og út- varpstækjum. Öruggir bifreiðastjórar og kunnugir landinu. Bifreiðastöðin hefur nú um 200 bifreiðar. Bifreiðastöð HREYFILS Kalkojnsveg, Reykjavik, Simi: 6633. Einh myriametri (mrm.) er 10 km. -------------------------------------------------------------* N Eftirtektarverð ummæli í ritgerð um þýðingu mjólkur við berklaveiki, farast dr. B. Överland m. a. orð á þessa leið: Sá matur, sem við borðum daglega, getur að meira eða minna leyti styrkt eða veiklað mótstöðuafl vort. Við hugsum ekki um það, en við ættum að gera það. Það er um að gera fyrir alla að drekka mjólk, en eink- um fyrir börnin. Þeim er mjólkin blátt áfram bráðnauð- synleg, ef þau eiga að verða hraustir einstaklingar. Sem varnarmeðal gegn berklum er mjólkin því ágæt, og einnig mikilvæg við lækningu þeirra, sem þegar eru orðnir sjúkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.