Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 24

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 24
Kristneshæli. JÓHANN J. E. KÚLD: Vinnustofur sjúklinga á Kristneshæli „Rómaborg var ekki byggð á einum degi,“ segir gamalt frægt spakmæli. Þannig hefur þetta ævinlega gengið til, þegar um stór- framkvæmdir hefur verið að ræða, þó mis- jafnlega langan tíma hafi tekið, frá því grundvöllurinn var lagður, í hugum braut- ryðjendanna, þar til byggingin var fullgjör til starfa. Það eru liðin mörg ár, frá því menn sáu fyrst nauðsyn þess, að vinnustofur yrðu reistar í sambandi við dvöl sjúklinga á Kristneshæli. Sjúklingar og forráðamenn hælisins voru sammála um, að mikil þörf væri fyrir slíka stofnun, en tíminn leið, án, þess, að neinu yrði um þokað í þessu máli. Það var ekki fyrr en eftir stofnun S. í. B. S., að verulegur skriður fór að komast á þetta mikla nauðsynjamál; Það fór vorblær yfir landið, við stofmm sambandsins. Ekki ein- ungis þeir sjúku, sáu vonaland fram undan, þar sem verið var að ryðja veginn fyrir þá, sem á eftir koma, heldur einnig þeir heil- brigðu fengu nýja trú á lífið. Menn tóku að horfa hærra en áður og hugsa stærra. Nú er þessi langþráða bygging að Krist- neshæli loksins risin af grunni og nærri full- gjör. Aðeins eftir að mála húsið. Ríkissjóður hefur þarna unnið þarft verk, sem á eftir að skila þjóðinni margföldum rentum á ókomn- um tímum; enda óbrotgjarn minnisvarði um það, sem hið opinbera vald hefur vel gjört í heilbrigðismálum þjóðarinnar á þessum tíma. En það má ekki gleymast, að bak við þetta átak stendur áralöng barátta, sjúklinga á Kristneshæli, hælislækna, ráðsmanns og S. I. B. S., enda mega nú allir þessir aðilar 6 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.