Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 21

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 21
T résmiðaverkstœðið að Reykjalundi. endur og forystumenn þess, sem um skeið höfðu verið sjúkir og dvalið í heilsuhælum, hafa með fjársöfnun til vinnuheimilisins og byggingar þess sýnt karlmennskuhug og mikið framtak. Lífið er stundum kalt og dapurlegt. Svo hlýtur það oft að verða þeim, sem koma úr sjúkrahúsi og sjá ekki framtíðarveg. Þeim virðist flest sund lokuð. En vinnuheimilið að Reykjum lýkur upp. Það veitir skjól. Það opnar leiðir, vekur nýjar vonir og gefur tækifæri. Það opnar leiðir til lífshamingju, sem allir eru að leita að og ekki sízt þeir, sem hafa séð vonir bresta og skuggana leggj- ast yfir veginn. Vinnuheimilið þarf að vaxa að bygging- um og vinnutækjum. Nú eru þar 44 vist- menn, karlar og konur. En það eru fleiri, sem knýja á dyrnar. Við getum öll í þessu landi hjálpað til að opna þær dyr með því að styðja í verki þessa fögru viðleitni. Forystumennirnir eru vel vakandi. Eg hafði ánægju af að sjá eldlegan áhuga Odds læknis Ólafssonar og þeirra, sem með hon- um starfa. Þarna er nú þegar verið að reisa viðbótarstórhýsi, sem á að rúma 60 vist- menn. — Hinir bjartsýnu og djörfu braut- ryðjendur verðskulda stuðning allrar þjóðar- innar. Hún hefur þegar sýnt að hún skilur og metur störf þeirra og mun halda áfram að styðja hið mikla mannúðar- og menn- ingarmál unz markinu er náð. Eg hygg að þetta fagra verk sé í eðli sínu í anda hans sem forðum sagði: „Far þú og gjör slíkt hið sama.“ Reykjalundur er gistihús lækningar og kærleiksþ j ónustu. Reykjalundur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.