Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 28

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 28
Vinnuheimilið að Reykjalundi vekur athygli erlendis Hin mikla fórnfýsi og skilningur íslenzku þjóðarinnar hefur gert S. I. B. S. kleift að koma upp stofnun, sem vekur athygli ná- grannaþjóðanna. — Grein sú, er við birtum hér útdrátt úr, birtist í norska blaðinu „Ar- beidet“, og er skrifuð af frarnkvæmdastjóra Sambands norskra berklasjúklinga, en hann heimsótti Island í ár, til þess að kynna sér starfsemi S. í. B. S. Fyrirsögn greinarinnar er samin af blaða- manninum, sem lætur hrífast með, er Jacob- sen, framkvæmdastjóri, tekur að lýsa ágæti vinnuheimilisins. — Nœstci skrefið, er stigið verður til lijálpar berklasjúklingum, œtti að vera vinnuheim- ili, eftir islenzkri fyrir mynd. — leiðir af sér eitlaberkla á hálsi, en afar sjald- an lungnaberkla. Aðeins örfáir hóstadropar eru nægilega litlir til þess að geta svifið lengi í loftinu og til þess að geta borizt niður í lungun, en lengra en IV2 m. berast þeir ekki frá sjúklingnum. Allflest rykkorn eru aftur á móti svo lítil og létt, að þau geta auð- veldlega borizt — og borið með sér berkla- sýkla — niður í lungun, og jafnvel út í yztu greinar þeirra. Af framanskráðu leiðir, að þótt berkla- veiki myndist stundum við fæðissmitun í meltingarfærunum og stöku sinnum við smitun í gegnum slímhimnur í nefi, munni og koki og í gegnum skemmdar tennur, er innöndunarsmitxmin langmikilvægasta smitunarleiðin. Allra minnstu hóstadrop- „Við getum tekið okkur til fyrirmyndar hinn brennandi áhuga og atorku íslend- ingase'gir Jacobsen framkvamdarstjóri, i „T. B. 0.“ „Við getum lært af íslendingum, hvernig haga beri hjálparstarfsemi fyrir berklasjúkl- inga.“ segir Jacobsen, framkvæmdastjóri, í viðtali, er blaðið „Arbeidet“ átti við hann fyrir skömmu. Hann var þá nýkominn heim úr ferðalagi til íslands. Þangað fór hann til að kynna sér starfsemi S. I. B. S., einkan- lega Vinnuheimilið, þar eð hann hafði heyrt um það getið hjá frú Gladtvedt Prahl, í fé- lagi berklasjúklinga í Hordalandi. Hann hélt að hér væri um að ræða vinnuskóla eins og þann, sem nýlega hefur verið stofnsettur á Krókeiði, skammt frá Bergen. — „Það reyndist ekki rétt“, segir Jacob- arnir í nánd við siúklinginn eru að vísu mjög hættulegir, en það, sem langoftast ber berklaveikina mann frá manni, er litlu, léttu rykkornin umhverfis sjúklinginn, á heimili hans, vinnustað o. s. frv. Reynslan hefur sýnt, að .fullkomið hrein- læti og varúð af sjúklingsins hálfu getur minnkað smithættuna við berklaveiki að / verulegu leyti. Þess eru jafnvel dæmi, að sjúklingar með smitandi berkla hafa verið á heimili með túberkúlín-neikvæðum börn- um í mörg ár, án þess að börnin hafi orðið túberkúlín-jákvæð, hvað þá heldur veikzt af berklum. Þótt annað komi þar einnig til greina, þá er hreinlæti og varkárni aðal- orsakir þess, að svo vel hefur tekizt. 10 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.