Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 20

Reykjalundur - 01.06.1947, Blaðsíða 20
SIGURGEIR SIGURÐSSON, biskup: REYKJALUNDUR Mánudagurinn 19. maí í vor er í endur- minningu minni merkilegur dagur og minn- isstæður. Þann dag átt ég' þess kost, að sjá ánægjulega hluti á framkvæmdasviðinu í landi voru. Mér hafði verið boðið að koma og kynna mér vinnuheimili S. I. B. S. að Reykjum í Mosfellssveit. Við fórum saman, ég og kona mín, séra Sveinn Víkingur og frú hans, séra Kristinn Stefánsson og frú og herra Þórður Benediktsson. Veðrið var ekki gott. Hvassviðri og regn- skúrir. Yfirlæknirinn og yfirhjúkrunarkon- an tóku á móti okkur með mikilli alúð. Og nú var tekið að skoða vinnuheimihð. Veðrið gleymdist. Hér var margt, sem al- gjörlega tók hugann og fyllti hann aðdáun og undrun. Að vísu hafði ég heyrt um þessar framkvæmdir, en það sannaðist hér, að „sjón er sögu ríkari“. Eg játa, að mér var ekki kunnugt um hversu mikið afrek hér er um að ræða. Heilt bæjarhverfi var hér að rísa upp. „Ibúðarhúsin eru 13“, sagði Oddur læknir, og þegar inn var komið, kom það á daginn, að í hverju þessara húsa eru 4 herbergi. Þar eru flest þægindi nútímans: Sími, heitt og kalt vatn, baðherbergi, og húsin auðvitað öll hituð með hveravatni. Vistmenn þeir, sem ég hitti voru glaðlegir hressir í huga og auðfundin ánægja þeirra að hafa fundið þessi björtu og hlýju þar sem þeir gátu safnað kröft- þess að taka upp lífsbaráttuna að nýju, eftir erfiðan og þrálátan sjúkdóm. Þarna voru og merkilegar vinnustöðvar við hæfi vistmanna: Trésmíðastofa, saumastofa, húsgagnastofa og bifreiðaverkstæði. Þar er bókasafn með allgóðum bókaforða. Sam- komusalur, þar sem fram geta farið hljóm- leikar, fyrirlestrar, kvikmyndasýningar og stundum kemur séra Hálfdán prófastur og flytur guðsþjónustur í þessum samkomusal. Stundum hef ég heyrt talað um að berkla- sjúklingar misstu kjarkinn til stórræða eftir að sjúkdómurinn sækti þá heim. Vinnu- heimilið ber vott um annað. því brautryðj- Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.